Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 5
R É T T U R 133 verzlunina, í stærri stíl og ódýrar, — þá verður verkalýður- inn að knýja þá skipulagningu fram og sýna það svart á livítu að hann ætlar ekki að borga áfram kostnaðinn af óstjórn verzlunarauðvaldsins á Islandi. 3. Það eru 22 hraðfrystihús á svæðinu Reykjavík — Sand- gerði, þar af 7 í Keflavík—Njarðvík. Hringsólið með þorsk- inn í Reykjavík og á Reykjanesskaga væri hlægilegt, ef al- þýða væri ekki látin borga þetta með því að þrælka börnum og konum í vinnunni í hraðfrystihúsunum fyrir smánar- kaup, og þessir sömu hraðfrystihúsaeigendur, sem sýna sig ófæra til þess að stjóma skipulega framleiðslunni á þessu svæði, heimta svo milljónir úr ríkissjóði og fá! Og svo ætla þeir að fleygja milljónum í að byggja nýjar kassagerðir, þó sú vel rekna kassagerð, sem fyrir er, fullnægi þörfum þjóð- arinnar, bara af því þessir auðmenn koma sér ekki saman um umbúðaverðið!! — Er ekki tími til kominn að þjóðnýta sum hraðfrystihúsin við Faxaflóa og færa vélarnar saman á hentuga staði við hafnirnar og kassagerðina, — taka þrætu- eplið og „tap“-fyrirtækin, svo kapítalistarnir okkar þurfi ekki að hafa áhyggjur af þeim lengur? Og verður það ekki að gerast, ef þeir koma ekki tafarlaust betra skipulagi á rekstur sinn? Verkalýðurinn þarf að láta þá vita, að hann ætlar ekki að borga lengur fyrir afleiðingarnar af vitfirrtri óstjórn þeirra. Svona mætti telja í það endalausa. Aðeins örfá iðnfyrir- tæki eru rekin svo að fyrirmynd er að. Hraðgróðabrölt „einkaframtaksins“ er ein hringavitleysa. * Hið pólitíska skilyrði til þess að verklýðshreyfing íslands megni nú í vetur og fram til júnímánaðar 1965 að knýja fram endurskipulagningu atvinnulífsins, er að verkalýðs- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.