Réttur


Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 36

Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 36
164 R É T T U R sönnun þess að verklýðsstéttin gerir sér ljóst gildi einingar til þess að festa árangur byltingarinnar í sessi. A sama hátt er eining Afríkuríkja skilyrði þess að sigur vinnist í baráttunni gegn heimsvaldastefnu og nýrri nýlendustefnu, fyrir sönnu frelsi, efnahagslegu fullveldi og víðtækjum félagslegum breyt- ingum. RlTFREOimt Dr. Fidel Castro Raz: FANAL KUBA. REDEN UND SCHRIFT- EN 1960—1962. Dietz Verlag. Berlin 1963. í þessu safni af ræðum og ritum Castros er m. a. hluti af hinni sögu- legu ræðu hans fyrir réttinum 16. okt. 1953 eftir hina misheppnuðu upp- reisn. Síðan eru þarna helztu ræður hans eftir að hann tók við völdum í Kúbu og gerðist sá merkisberi þjóð- frelsishreyfingarinnar í Vesturheimi gegn bandarísku auðhringavaldi, sem Wall Street óttast, en kúguð alþýða Vesturheims elskar. Bókin er um 430 síður og hefur einnig að geyma hinar sögulegu yfir- lýsingar frá Havanna 1960 og 1962. Innganginn skrifar Blas Roca. Khosrov Rouzbeh: MEIN HERZ SCHLÁGT FÚR IRANS ZU- KUNFT. Diets Verlag. Berlin 1964. „Réttur" hefur áður sagt frá þjóð- hetju Irans, Khosrov Rouzbeh, einum þelzta foringja Tudeh-flokksins, — flokks alþýðunnar í hinni fornu Persfu. Hann var fæddur 1915 og varð einn af helztu menntamönnum lands síns, gerðist marxisti, gekk 1943 í Tudeh-flokkinn og var síðan kosinn í miðstjórn hans. Barátta hans var hörð, hann varð afarvinsæll í landinu. Frá 1946 varð hann að starfa í banni laganna. Tvisvar var hann fangelsaður en slapp í hæði skiptin. Ilann neitaði að fara úr landi, eins og flokksfélagar hans vildu að liann gerði. 1957 tókst lögreglunni að ná honum, hann var svikinn í hendur hennar. En yfirstétt- in neyddist til að hafa málshöfðun gegn honum. Handtaka hans hafði orðið opinber, svo það var ekki hægt að láta myrða hann á laun, eins og svo marga aðra foringja Tudeh-flokks- ins. Og þær ræður, er hann hélt fyrir réttinum, þar sem hann ákærir spillt kúgunarkerfi aðalsins í Iran, birtast í þessari 170 síðna bók. Það tókst að smygla þeim úr landi og þær urðu þjóð hans kunnar nokkrum árum eftir að herrétturinn hafði dæmt liann til tlauða og látið taka hann af 11. mat 1958,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.