Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 37

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 37
Aldarminning fyrsta alþ j óðasambandsins [28. sept. ]964 vorii liðin 100 ár síðan Fyrsta alþjóðasamband verkamanna, — I. Jnternationale — var stofnað í London. Tíma- ritið World Marxist Review helgar í því sambandi 8. hefti sitt á þessu ári minningunni um I. Internationale og aldarbaráttu og sigra verklýðshreyfingarinnar og sósíalismans í heiminum. Skal rakið liér nokkuð efni þess heftis, þýtt mjög fróðlegt yfir- lit yfir vöxt og viðgang sósíalismans og verkalýðshreyfingarinnar þessa öld, sem liðin er síðan I. lnternationalinn var stofnaður, og því næst minnst á greinar þær, sem fjalla um málið eftir ýmsa forustumenn verklýðshreyfingarinnar víða um heim.] Staðreyndir úr baróttu og sigrum einnar aldar. Hin volduga hyltingarhreyfing sósíalismans hefur á þeirri einu öld, sem liðin er síðan fyrsta alþjóðasambandið var stofnað, unnið stórkostlega sigra. Ein öld er ekki langur tími á mælikvarða sög- unnar, en á þessari einu öld hefur verklýðshreyfing heimsins orðið að sterkasta afli mannkynssögunnar og sósialisminn orðið sú stefna, er markar þróun aldarinnar. Mikill hluti matinkynsins liefur koll- varpað auðvaldsskipulaginu og hafið uppbyggingu sósíalismans í þriðja hluta heims. Þriðjungur mannkynsins hefur þegar afnumið arðrón og þjóð- féiagslega kúgun. Næstum tveir milljarðar manna hofo losað sig úr nýlendufjötrun- um og undan beinum yfirróðum auðhringavaldsins. Kenningar Morx, Engels og Lenins hofa orðið só fóni, sem vinn- ondi fólk fylkir sér um svo hundruðum milljóna skiptir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.