Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 45

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 45
R É T T U R 173 breytingarnar í nýfrjálsu löndunum sprengi ramma nýlendubylt- ingarinnar. Ríkisafskipti og upphaf áætlunarbúskapar, sem þrengja acf einkaauðvaldinu, eru einkenni á um 40 þróunarlöndum. Lönd sósíalismans hjólpa þróunarlöndunum. Lönd sósíalismans eru nú að reisa um 900 iðnfyrirtæki, sem verða eign þróunarlandanna. Þar af reisa Sovétríkin 480, og yfir 400 eru reist með aðstoð Tékkóslóvakíu, Austur-Þýzkalands, Póllands, Rúm- eníu, Bulgaríu og Ungverjalands. Sovétríkin veita 23 þróunarlönd- um efnahagslega og tæknilega aðstoð. í árslok 1961 veittu eftirfar- andi sósíalistísk ríki þróunarlöndum aðstoð, sem hér segir: Tékkó- slóvakía 15 löndum, Pólland 12, Ungverjaland 9, Búlgaría 8 og Rúmenía 6. Heildarupphæð lánanna, er Sovétríkin veita er 3 milljarðar rúblna (nýrúblan er ca. 50 ísl. kr.). Lánskjör eru mjög liagstæð og miklu betri en auðvaldslandanna. Lánveitingar alþýðu- ríkjanna í Evrópu voru 1953 til 1961 um 600 milljónir rúblna. Og þá er aðstoðin til menntunar ekki síður mikils virði: aðeins í Sovétríkjunum einum nema nú yfir 12000 stúdentar úr nýfrjálsu löndunum. IV. ÖNNUR SAMTÖK VERKALÝÐSSTÉTTARINNAR. Sterkustu alþjóðasamlök verkalýðsins að tölu til er Alþjóðasam- band verklýðsfélaganna með 120 milljónum meðlima. Alþjóðasam- band frjálsra verklýðsfélaga, sem sósíaldemókratar eru áhrifarík- astir í, telur 57 milljónir meðlima. Alþjóðasamband kristilegra verk- lýðsfélaga telur 6 milljónir meðlima. Auk þess eru 17 milljónir verkafólks í ýmsum verklýðsfélögum, sem ekki eru í þessum alþjóða- samböndum. í Afríku starfa Afríkanska verklýðsfélagasambandið (AATUF) og Samband afríkanskra verklýðsfélaga (ATUC). Alþjóðasamband sósíalista (sosialdemokrata) telur innan sinna vébanda 25 flokka, þar af 16 í löndum Yestur-Evrópu. Asíu-ráðstefna sósíalista með 11 flokkum og hálfri milljón meðlima er í tengslum við það. í nokkrum löndum Suður-Ameríku (Brasiliu, Kolumbiu, Peru, Chile, Uruguay, Ekvador), svo og í Astralíu, Hollandi, Ítalíu, Frakklandi, Finnlandi, Noregi, Israel og í nokkrum öðrum löndum, eru sósíalistiskir flokkar, sem tilheyra ekki Alþjóðasambandi sós- íalista. Höfuðregla sú, sem I. alþjóðasambandið mótaði sem grundvöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.