Réttur


Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 46

Réttur - 01.08.1964, Qupperneq 46
174 R É T T U R Lyltingarhreyfingar verkalýðsins, á brýnt erindi til alls verkalýðs nú á tímum: Eining allra þeirra, sem gera sér ljóst hvert stefna skal, — samstarf allra þeirra, sem eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta. í ávarpi til meðlimanna í Stóra-Bretlandi og írlandi 1868 komst stjórn alþjóðasambandsins svo að orði: „Sambandið keppir ekki við nein verklýðssamtök né sefur sig í andstöðu gagnvart þeim. Þvert ó móti stefnir það að því að beita óhrifum þeirra samtaka, sem fyrir eru, og efla þau með því að skapa skilning þeirra ó milli og samstöðu í baróttunni." Þess vegna minnist nú verklýðshreyfing alls heimsins aldaraf- mælis stofnunar I. Internationale. Kommúnistar, erfingjar fyrsta alþjóðasambandsins, skoða það sem fyrirmynd um víðfeðmi marx- istiskrar hugsunar, sem gerir það kleift að tengja saman í eitt átök verklýðssamtaka, sem innbyrðis eru ólík. GREINAR TÍMARITSINS HELGAÐAR ALDARAFMÆLINU. Ritstjórnargreinin nefnist: „Kommúnistar, — þeir, sem taka við og halda áfram mikilli barátluerfð.“ — Því næst minnist tímaritið Maurice Thorez, formanns franska Kommúnistaflokksins. Todor Shiwkov, aðalritari Kommúnistaflokks Búlgaríu og for- sætisráðherra þar í landi, ritar grein undir fyrirsögninni: „Sósíal- isminn og hlutverk hans í byltingarþróun heimsins.“ Waldeck Rochet, aðalritari Kommúnistaflokks Frakklands, ritar greinina: „Fyrsta alþjóðasambandið og vandamál einingarinnar milli kommúnista og sósíalista.“ Þá skrifar Gus Hall, einn af foringjum Kommúnistaflokks Banda- ríkjanna, um „Hugmyndakerfi verklýðsstéttarinnar.“ Vittorio Codovilla, formaður Kommúnistaflokks Argentínu, ritar um hvernig kenningar Marx og Lenins gagnsýri Suður-Ameríku. Klialed Bagdache, aðalritari Kommúnistaflokks Sýrlands, ritar greinina: „Nokkur vandamál þjóðfrelsishreyfingarinnar.“ B. Ponomarjov, ritari miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, rilar greinina „Alþjóðastefna verkalýðsins, — hið volduga afl sem umskapa: heiminn.“ Er það mikil grein, er skiptist í fjóra kafla: 1. Alþjóðastefnan, — voldugt vopn verklýðsstéttarinnar, —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.