Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 8
136 R E T T U R ingu sem hugsjón, þar sem verklýðs- hreyfingin var að taka sín fyrstu spor þessi árin og mátti heita að hver stæði einn uppi gagnvart lífi sínu, í baráttunni við skortinn og kaupmannavaldið. Fiestir bæjarbúar áttu nokkrar kindur sér til framdráttar og öfluðu gat og slegið varð. Til eldiviðar var notaður mór og fengu menn út- mældar mógrafir í bæjarlandinu. A vorin var allmikil vinna við mó- tekjuna, því fyrirfólkið á Akureyri lét taka fyr.ir sig mógrafirnar. Mór- inn var skorinn eða stunginn í frek- ar litla hnausa, síðan kastað á hakkann með mókvísl og hlaðið í köst. Þegar sigið var úr kestinum var mórinn keyrður út og dreift um þurrksvæðið, síðan klofinn og hreyktur. Á sumrin var hann svo borinn saman í hlaða og keyrður heim á haustin. En þar sem konurnar og börnin urðu að vinna öll þessi störf, var mór- inn borinn út á handhörum eða í fanginu og allt það fólk har eldi- viðinn sinn heim í pokum. Fyrirfólkið keypti líka allmikla vinnu við heyskap, því allt átti það kindur, kýr og hesta, sérstaklega reið- hesta. Við Eyjafjörð voru þessi ár tuttugu og finnn þilskip skráð og voru margir hraustustu mennirnir sífellt á sjónum. Á Oddeyri var verkaður fiskur og gekk það lengi og unnu konur og börn mikið við þurrsaltaða fiskinn. Á Tanganum var þá lýsisbræðsla. Faðir minn sótti alla þessa vinnu, hann vann að mótekju, við heyskap og fór því venjulega að heiman, þegar hans eigin hey voru að þorna og hann vann við Grútarbræðsluna. Kaupið var 25 aurar á tímann hvenær sem unnið var, en við öll þessi verk var vinnudagur mjög langur. Matartími var enginn en borðað þar sem menn stóðu þegar konan eða hörnin komu með matinn. Kaupgreiðslur fóru að mestu frarn með milliskrift í reikningum manna og svo með úttekt á vörum úr verzluninni sem við var skipt og auðvitað réði kaupmaðurinn vöru- verðinu. Kaupmenn og embættismenn og allir þeir sem komust y£ir peninga, voru kallaðir betri borgarar. Það fólk var þérað og gagn- heyja handa þeim hvar sem gróið Tryggvi Emilsson. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.