Réttur


Réttur - 01.08.1964, Side 19

Réttur - 01.08.1964, Side 19
R E T T U R 147 PALMIRO TOGLIATTI uðum síðar munaði minnstu að hann léti lífið í Madrid, þegar höf- uðborg Spánar var svikin í hendur fasistunum. Hann komst undan i síðustu flugvélinni sem þaðan komst, höfðu áttavita einan til leið- beiningar og lentu í Algier. Þetta var 25. marz 1939. Togliatti lenti nú í fangelsi hjá Frökkum en án þess að þeir þekktu liann. Hann var auðvitað undir fölsku nafni, með fölsku vegabréfi og aðeins einstök heppni og þjálfun kommúnistanna i leynilegri starfsemi, ásamt snilli hans sjálfs í að búa til sögur og vefja lög- reglunni um fingur sér, forðaði honum frá lífláti. Hann var enn í fangelsum Parísar, þegar stríðið hófst og afturhaldsstjórnin fyllti

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.