Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 16

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 16
208 R É T T U R inga sjálfra. Það er það, sem afturgöngurnar gáfust upp við. En það er einmitt þetta, sem alltaf hefur verið kjarn.inn í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar: Island fyrir Islendinga. Og það er nú hið sögulega hlutverk verkamanna, starfsmanna og róttækra mennta- nianna að hafa forystu um að tryggja framkvæmd þessarar stefnu, — eins og það var eitt sinn Idutverk bændastéttarinnar, þegar hún hafði forystu í sjálfstæðisbaráttunni ásamt róttækustu menntamönn- um landsins. LEONID BRESHNEV hinn nýi aðalritori Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Leonid Breshnev, hinn nýji aðalritari miðstjórnar Kommúnista- ílokks Sovétríkjanna, er tók við af Nikita Krustoff 14. okt. sl., er verkfræðingur að mennt. Hann er sonur verkamanns, fæddur 1906 í þorpinu Kamenskoye í Ukrainu. Það þorp er nú orðin iðnaðar- borgin Dneprodzerzhinsk í krafti iðnvæðingarinnar í Sovétrikjun- um. Breshnev byrjaði að vinna 15 ára gamall, fór 1923 á tækniskóla jafnhliða vinnunni. Síðan fór hann 25 ára gamall í æðri málmiðn- aðarskóla og útskrifaðist úr honum 1935 og tók að vinna sem verk- fræðingur. I maí 1937 hóf hann stjórnmálastarf sitt og varð 1938 ritar.i hér- aðsnefndar flokksins í Dnepropetrovsk. Hann tók þátt í stríðinu og var sæmdur hershöfðingjatign. A árunum 1946 til 1950 gegndi hann ábyrgðarmiklum flokksstörfum í Ukrainu og varð í júlí 1950 aðalritari miðstjórnar Kommúnistaflokksins í Moldaviu. A 19. þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna 1952 var hann kosinn í miðstjórn f'okksins og gerður ritari miðstjórnar og síðan endurkosinn 1956. Frá 1954 var hann leiðtogi Kommúnistaflokksins í Kazakhstan. í júní 1957 var hann kosinn í framkvæmdanefnd (presidium forsæti) miðstjórnarinnar. Fró júní 1963 var hann ritari miðstjórnarinnar. Frá 1960 til sumarsins 1964 var hann forseti forsætis æðsta ráðsins, sem er raunverulega forsetaembættið í Sovétríkjunum. 14. okt. 1964 var Breshnev síðan kosinn fyrsti eða aðal-ritari miðstjórnarinnar, sem er æðsta starf í Kommúnistaflokki Sovétríkjanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.