Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 39

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 39
R É T T U R 231 Það er óhætt að fullyrða, að sjálfstjórnarkerfið (þ. e. stjórn verkamannaráðanna) tákni tímamót í þróun byltingarinnar. Með því opnast leiðir fyrir vinnandi alþýðu til meiri þátttöku í upp- byggingu iðnaðarins og pólitísku lífi, jafnframt því sem það þreng- ir kost borgarastéttarinnar. Þessar ráðstafanir þýða einnig það, að nú er markvisst stefnt inn á braut sósíalismans, að sjálfstjórnar- kerfið muni einkenna fyrsta skeiðið, og að nauðsynlegt er og að- kallandi að breyta Þjóðfrelsisfylkingunni úr samtökum, sem börð- ust einkum fyrir sjálfstæði landsins, í samhentan, og markvissan for- ustuflokk, er berst fyrir þjóðfélagsbyllingu, sem leiðir til sósíal- isma. Sú innlenda borgarastétt, sem ætlaði sér að verða arftaki þeirrar erlendu, Idaut að þróast í gagnbyltingarsinnaða átt og verða handbendi franskra nýlendukúgara og erlends auðmagns. I hinni nýju stefnuskrá frá þingi Þjóðfrelsisfylkingarinnar í ár er lögð áherzla á, að enn sem fyrr sé heimsvaldastefnan höfuð- óvinur þjóðarinnar og er það stutt mörgum staðreyndum, einkum frá samskiptum Alsírs og Frakklands. T. d. veita Frakkar Alsír 100 milljarða franka aðstoð, en helmingurinn er bundinn því skil- yrði, að Frakkarnir ráði fjárfestingunni. Þessarri aðstoð lýkur í júní 1965. Frakkar hafa enn mikið af náttúruauðæfum landsins í sinni hendi, einkum olíu og gas, og spöruðu sér t. d. síðastliðið ár af þessum sökum 480 milljónir dollara í erlendum gjaldeyri. Þá hafa þeir sterka einokunaraðstöðu í vöruflutningum, sem gefur þeim 400 milljónir nýfranka á ári. Og þannig er margt fleira talið. Ennfremur halda þeir enn herstöðvum í Mers-El-Kébir, eldflauga- stöðvum í Regane, tilraunasvæðum í Colomb-Béchar og Hamaguir og eru með neðanjarðartilraunir kjarnorkuvopna í Ai'n-Ikker. Onnur hætta er innlenda auðmagnið, sem hefur hreiðrað um sig í landbúnaði og stórum verzlunarfyr.irtækjum. Sú hætta er að vísu ekki mikil nema af þeim sökum, að það hefur gengið í fóst- bræðralag við fjandsamleg öfl erlendis. Nýja stefnuskráin leggur áherzlu á að nauðsynlegt sé að sam- eina í einn flokk verkamenn og bændur, auka stéttarmeðvitund og efla baráttu þeirra. Af eðlilegum ástæðum hefur stéttabaráttan hingað til setið á hakanum fyrir þjóðfrelsisbaráttunni, átt litla forsögu og þroskuð stéttarmeðvilund aðeins verið til hjá litlum hlula verkalýðsins. Við slíkar aðstæður veltur mikið á því, hvern- ig þeir eru, sem veljast til forustu, og ríður oft baggamuninn. Þetta hefur sannast á Ben Bella, sem haft hefur forustu í þjóð- frelsisbaráttunni, í ríkisstjórn hins nýja lýðveldis og Þjóðfrelsis- fylkingunni. Hann hefur ráðið mestu um stefnu byltingarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.