Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 47

Réttur - 01.01.1965, Page 47
R É T T U R 47 í órofa tengslum viS daglegt starf og skírS í eldi baráttunnar, auk þess, sem þau verSa bezt túlkuS og skilin í gegnum starfiS. Fræðslukerfi sósíaliskra flokka Sósíaliskir flokkar telja fræSslustarfiS eitt af mikilvægati verk- efnum sínum, og hafa alla tíS gert. Hinir stóru og fjölmennu flokk- ar erlendis hafa víStækt og marggreint fræSslukerfi, allt frá stutt- um námskeiSum upp í flokksháskóla. ÞaS má heita, aS hver ein- asti flokksfélagi sé á hverju ári í einhverskonar námi á vegum flokkanna. Smáhópar eru skipulagSir, sem verja kvöldi og kvöldi -— einu sinni í viku eSa á tveggja vikna fresti — í umræSur um dagleg verkefni eSa dægurmál. Fer þetta fram á vegum grunnein- inga flokkanna og er þátttakan rnjög alnienn. Hverju efni er ætl- aSur stuttur tími, ftá 20 mínútum i klukkustund. Þannig eru t. d. ræddar ályktanir flokksþinga, kjaramál og önnur verkalýSsmál, ’ýSræSiS, alþjóSlegir viSburSir, menningarmál o. fl. Oft er óflokks- hundnum boSiS á þessi samtalskvöld. Þá eru þaS leshringirnir. Þeir starfa á fræSilegri grundvelli. Þátt- lakendur fá í hendur verkefni, sem þeir verSa aS kynna sér meS lestri hóka og tímaritagreina, og semja stutt erindi um efniS. A eftir eru umræSur. LeiSbeinandi flytur bæSi inngangsorS og dreg- ur fram þau atriSi í umræSunum, er hann telur þáttakendum óljós. Næst taka viS námskeiS í fræSigreinum marxismans, og öSr- um hagnýtum efnum. AS lokum er flokksháskólinn. Á þennan hátt þjálfa flokkarnir félaga sína og kenna þeim aS heita vopnum marxismans í daglegu starfi. Fræðslumól Sósialistaflokksins Okkar flokkur er fámennur ínema þá í hlutfalli viS íbúatölu) °g ekki fjársterkur. ViS getum því ekki kostaS fullkomiS og víS- tækt fræSslukerfi, en sitt hvaS getum viS þó gert í þessum mál- um, og höfum reyndar gert. A flestum þingum flokksins hafa fræSslumálin veriS rædd og gerSar ályktanir. Ekki höfum viS komiS þeim öllum í framkvæmd. A hverjum vetri hefur þó veriS nokkur leshringastarfsemi — eink- um meS ungu fólki — og haldnir fyrirlestrar. Mest hefur þetta ver- ’ð bundið við Reykjavík og Akureyri. En almennari fræðslustarf- semi meðal félaga hefur verið ábótavant. Þar eru að vísu ýmsir mfiðleikar á vegna þess langa vinnudags, sem trölIriSur nú öllum

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.