Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 47
R É T T U R 47 í órofa tengslum viS daglegt starf og skírS í eldi baráttunnar, auk þess, sem þau verSa bezt túlkuS og skilin í gegnum starfiS. Fræðslukerfi sósíaliskra flokka Sósíaliskir flokkar telja fræSslustarfiS eitt af mikilvægati verk- efnum sínum, og hafa alla tíS gert. Hinir stóru og fjölmennu flokk- ar erlendis hafa víStækt og marggreint fræSslukerfi, allt frá stutt- um námskeiSum upp í flokksháskóla. ÞaS má heita, aS hver ein- asti flokksfélagi sé á hverju ári í einhverskonar námi á vegum flokkanna. Smáhópar eru skipulagSir, sem verja kvöldi og kvöldi -— einu sinni í viku eSa á tveggja vikna fresti — í umræSur um dagleg verkefni eSa dægurmál. Fer þetta fram á vegum grunnein- inga flokkanna og er þátttakan rnjög alnienn. Hverju efni er ætl- aSur stuttur tími, ftá 20 mínútum i klukkustund. Þannig eru t. d. ræddar ályktanir flokksþinga, kjaramál og önnur verkalýSsmál, ’ýSræSiS, alþjóSlegir viSburSir, menningarmál o. fl. Oft er óflokks- hundnum boSiS á þessi samtalskvöld. Þá eru þaS leshringirnir. Þeir starfa á fræSilegri grundvelli. Þátt- lakendur fá í hendur verkefni, sem þeir verSa aS kynna sér meS lestri hóka og tímaritagreina, og semja stutt erindi um efniS. A eftir eru umræSur. LeiSbeinandi flytur bæSi inngangsorS og dreg- ur fram þau atriSi í umræSunum, er hann telur þáttakendum óljós. Næst taka viS námskeiS í fræSigreinum marxismans, og öSr- um hagnýtum efnum. AS lokum er flokksháskólinn. Á þennan hátt þjálfa flokkarnir félaga sína og kenna þeim aS heita vopnum marxismans í daglegu starfi. Fræðslumól Sósialistaflokksins Okkar flokkur er fámennur ínema þá í hlutfalli viS íbúatölu) °g ekki fjársterkur. ViS getum því ekki kostaS fullkomiS og víS- tækt fræSslukerfi, en sitt hvaS getum viS þó gert í þessum mál- um, og höfum reyndar gert. A flestum þingum flokksins hafa fræSslumálin veriS rædd og gerSar ályktanir. Ekki höfum viS komiS þeim öllum í framkvæmd. A hverjum vetri hefur þó veriS nokkur leshringastarfsemi — eink- um meS ungu fólki — og haldnir fyrirlestrar. Mest hefur þetta ver- ’ð bundið við Reykjavík og Akureyri. En almennari fræðslustarf- semi meðal félaga hefur verið ábótavant. Þar eru að vísu ýmsir mfiðleikar á vegna þess langa vinnudags, sem trölIriSur nú öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.