Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 7

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 7
Rjettur] STRAUMHVÖRF 319 samningunum 19T6. Voru íslendingar þá neyddir til að láta Bretum þær vörur í tje, sem þeir girntust, og fyr- ir það verð, er þeir ákváðu. Hagsmunir heimsauðvaldsins á íslandi stefna í stjórnmálunum fyrst og fremst að því að tryggja hringavaldið yfir atvinnulífinu. Þar sem auðhringarn- ir ekki tryggja þetta vald nægilega, er ríkisauðvaldið látið grípa inn í, svo sem t. d. í síldareinkasölunni. Hinsvegar dirfist ríkisauðvaldið ekki að snerta þau svið, sem auðhringarnir erlendu og innlendu einoka, svo sem olíu og tóbak, eða t. d. fisksöluna. Og geri verkalýðurinn kröfur til þess, að ríkisvaldinu sje beitt gegn eignastjettinni, t. d. í síldareinkasölunni, þá er því engu sint. Ríkisauðvaldið festir þvert á móti eigna- stjettina innanlands og hringana utanlands í sessi. Hámarki sínu nær þó þróun ríkisauðvaldsins með yfirtöku bankanna. Þar með er ríkisauðvaldið, í náinni samvinnu við erlenda stórbanka, orðið drotnandi í atvinnulífi auðvaldsins, orðið ábyrgt gagnvart erlenda bankavaldinu að atvinnureksturinn beri okurvexti þess, orðið gersamlega andstætt verkalýðnum í öllum launakröfum, þar sem það nú verður að tryggja auð- valdsgróðann af atvinnurekstrinum, sem bankar þess leggja fje í. Ríkisstjórn fslands er því orðin erindreki heimsauð- valdsins í landinu. Jónas frá Hriflu orðinn hinn raun- verulegi jarl breska auðvaldsins á íslandi. Verkalýðurinn og ríkisvaldið. Þessi atvinnuþróun, sem farið hefur fram á íslandi síðasta áratuginn og einkum eftir 1927, hlýtur óhjá- kvæmilega að hafa hinar víðtækustu pólitísku afleið- ingar. Áhrif þessarar atvinnuþróunar á núverandi ríkis- stjórn og flokk hennar, eru fyrst og fremst þau, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.