Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 9

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 9
RjeituL'] STRAUMHVÖRF 321 ríkt hafa hjá því, einkum þó um afstöðu ríkisvaldsins. Alþýðuflokkurinn hefur aldrei verið Marxista-flokk- ur. Frá upphafi vega stefndi hann að endurbótum inn- an auðvaldsþjóðfélagsins og áleit fært að sigra auð- valdið með umbótum á þingræðisgrundvelli. Beindist mikill hiuti starfsemi hans að baráttu gegn einkaauð- valdinu og fyrir ríkisauðvaldi. Gerði flokkurinn sjer þá ekki grein fyrir eðli ríkisins og áleit ríkisrekstur, þótt í auðvaldsskipulagi væri, vera raunverulega þjóð- nýtingu. En ríkisvaldið verður aldrei annað en kúgun- arvald auðmannastjettarinnar, meðan eignarrjettur auðmannanna á framleiðslutækjunum helst. Það greip inp í atvinnureksturinn á þeim sviðum, þar sem yfir- ráð einstakra auðmanna yfir tækjunum voru allri auð- mannastjettinni of hættuleg, t. d. póst og síma, eða þar sem einstakir auðmenn ekki lengur gátu ráðið við skipulagsieysi framleiðslu sinnar og lá því við gjald- þroti (síldareinkasalan). En á hvorugu sviðinu greip ríkisvaldið inn í til að bæta kjör verkalýðsins. Þvert á móti sýnir það sig sem hinn argasti atvinnurekandi bæði um póst, síma og vegalagningar. Það sem aðallega spilti hugsunarhætti Alþýðuflokks- foringjanna frá upphafi í þessu efni, var landsverslun stríðsáranna og allur sá ríkisauðvaldsrekstur, sem auð- mannastjettin sjálf neyddist til að fylgja hjer sem ann- arstaðar. Sú landsverslun var af ýmsum jafnáðar- mönnum hjer misskilin sem þjóðnýting, líkt og hin þýska »Planw.irtschaft« ruglaði fjölmarga sósíalista í ríminu.* * Sbr. bækling' Héðins Valdimarssonar um landsverslun (1923) t. d. »Er eftir þessum heimildum hægt að dæma um, hver hinna þriggja aðalstefna í verslunarmálum hafi mesta yfir- burði að bera: þjóðnýtl* landsverslun, »frjáls samkepni« eða eðlileg afleiðing samkepninnar, verslunarhringar einstaklingac * (Leturbreyting vor).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.