Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 12

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 12
324 STRAUMHVÖRF [Rjettur stjettabaráttunni, að boða vinrmfrið — fríð atvinnu- rekenda til að arðræna verkalýðinn.*) Og endurbóta- tillögur sinar reyndu þeir að verja með því, að þær stefndu að heill alls þjóðfjelagsins, alls atvinnuvegar- *) Haraldur Guðmundsson segir í þingræðu einni: »En hugmynd okkar jafnaðarmanna um vinnufrið er önn- ur. Hún er sú, að hver aðili, sem að framleiðslunni vinnur, taki og að rjettri tiltölu þátt í stjórn hennar og njóti þess, hver afrakstur verður. Með þeim einum hætti er hægt að tryggja vinnufriðinn. En það eru vinnuveitendurnir, sem ekkert vilja gera til samkomulags í þá átt, það sýnir best hverjar viðtökur kröfur sjómanna fengu. Ein af kröfum þeirra var sú, að til uppbótar á lágu kaupi á ísfiski fengju hásetar % o/c af »brutto«-afla skipsins, hver í sinn hlut. Það er vitanlegt, að þetta var það af kröfum sjómanna, sem var stærsti þyrnirinn í augum útgerðarmanna. Þeir vilja alls ekki gera sjómennina þátttakendur í rekstri útgerðarinnar. Þetta er vanhyggja hjá útgerðarmönnum«......... »Þetta er áreiðanlega besta leiðin til að glæða starfsumhyggju sjó- manna, einmitt það, að greiða þeim einhvern hluta af kaupi sínu með hlutdeild í afla. Jeg er ekki í nokkrum minsta vafa um það, að útgerðarmenn hefðu beinlínis grætt á því í betri meðferð fiskjarins að greiða sjómönnunum þessar prósentur. En þetta vilja þeir síst af öllu gera. Þeir virðast hugsa svona: Útgerðin er okkar einkamál, við hættum fje okkar í hana og við eigum líka að taka gróðann einir. Á meðan þessi hugsunarháttur ríkir hjá öðrum aðilanum, er vinnufriður ó- hugsandi«. (Alþingistíðindi 1929. C., bls. 986—987). Með öðrum orðurn: Hjer álítur snjallasti málsvari sosial- demokrata hægt að tryggja vinnufriðinn í auðvaldsskipulag- inu, ef aðeins verkamenn fá hlutdeild í gróða auðmannanna eða hlutdeild í afla skipa, og álasar auðmönnum hjer á landi fyrir, að sjá ekki þetta gróðabragð fyrir þá og stjett þeirra. Eftir nokkurn tíma munu einmitt auðmennirnir bjóða sjó- mönnum hiutdeild og berjast fyrir henni, en móti föstum launum — til þess að velta. þannig yfir á sjómennina byrð- um kreppnanna, tengja þá fastar við auðvaldsskipulagið og smita þá með hugsunarhætti smáútgerðarinnar. En verka- lýðurinn mun berjast gegn þessu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.