Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 17

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 17
kjettui'] STRAUMHYÖRF §29 skapa ráðstjórnarlýðveldi íslands í sambandi við ráð- stjórnarbandalag annara frjálsra verklýðsþjóða. Þegar allur heimurinn vígbýst í gríð og ergi til að ráða með ofbeldi niðurlögum verklýðsríkjanna, þeg- ar allir þrælar auðs og valda í veröldinni sameinast til að drekkja í allsherjarblóðbaði hinni fegurstu draum- sjón mannkynsins, sosialismanum, sem nú er að byrja að rætast, — þá reynir á alt það besta, sem íslensk al- þýða á til, að brjóta á bak aftur óvætti afturhaldsins og skapa sitt eigið þjóðfjelag. Nú — þegar tími hefndarinnar fyrir allar þrenging- ar og kúgun undanfarinna alda er upprunninn, þegar íslenskir verkamenn og fátækir bit^ídur eru að verða færir um að afnema stjettakúguniha, sem þjakað hef- ur þá síðustu 1000 ár, — er alt undir því komið að sam- eina kraftana til lokaáhlaupsins á aðalvígi auðvaldsins, ríkisvaldið. jj Vonir brautryðjenda og skáraa ja'fnaðarstefnunnar á islandi geta nú rætst. öfl byltingarinnar í heiminum eru orðin svo sterk, að með samvinnu við þau getur ís- lensk alþýða líka öðlast frelsi. Upplausn og fúi auð- valdsins er komin á svo hátt stig, að ólíft er orðið al- þýðu innan byggingar þess, sem getur hrunið saman yfir höfðum hennar þá og þegar, og þótt verið sje að reyna að bæta nýjum »máttarstólpum« undir hið fúna þak, þá fara þeir sömu leiðina líka og bila von bráðar. Baráttan fyrir framkvæmd sosialismans á íslandi er að verða baráttan fyrir daglegu brauði og brýnustu nauðsynjum verkalýðsins, fyrir frelsi hans af klafa er- lenda auðvaldsins og ríkisvalds þess á íslandi. Á tímum þessarar baráttu, þegar auðvaldið marg- faldar ofsóknir sínar, þegar fasisminn reisir höfuð sitt á íslandi, þegar andstæðingar verklýðssamtakanna reyna að kljúfa þau og lama, þá þarf kommúnista- flokkui' Islands að rísa upp sem vopn alþýðunnar í úr- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.