Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 19

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 19
Karl Marx Marx er fæddur 5. maí 1818 í Trier í Rínarlöndum, ei’ tilheyrðu Prússum. Faðir hans var málafærslumað- ur og gyðingur, en snerist til mótmælendatrúar 1824. Fjölskyldan var vel efnum buin og menntuð, en ekki byltingasinnuð. Eftir að Marx hafði lokið við mennta- skólann í Trier tók hann að stunda háskólanám fyrst í Bonn, síðan í Berlín. Hann lagði stund á lögfræði, en mest á sögu og heimspeki. Hann lauk náminu 1841 og lagði þá fram doktorsritgerð um heimspeki Epikurus- ar. Marx var þá enn í öllum sínum skoðunum Hegel- sinni og hugsæismaður. í Berlín gekk hann í flokk »rót- tækra Hegelsinna« -(Bruno Bauer o. f 1.), er reyndu að dmga ýmsar guðlausar og byltingarsinnaðar ályktan- ir út úr heimspeki Hegels. Er Marx hafði lokið háskólanámi sínu, flutti hann til Bonn til að fá þar stöðu við háskólann. En stjórnin var afturhaldssöm. Setti hún/ Lúðvík Feuerbach frá embætti 1832 og neitaði honum a'ftuj; 1836 um inn- göngu í háskólann. 1841 neitaði hún hinum unga pró- fessor Bruno Bauer um að fá að halda fyrirlestra við háskólann í Bonn. Þessi afturhaldsstefna stjórnarinn- ar olli því, að Marx varð að hætta við háskólabrautina að fullu. Skoðanir hinna »róttæku Hegelsinna« tóku um þetta leyti skjótri þróun og breytingum. Eftir 1836 byrjaði Ludvik Feuerbach sérstaklega að gagnrýna guðfræðina. Tók hann brátt að hallast að efnis- hýggjunni, og fengu þessar efnishyggjuskoðanir 22"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.