Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 26

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 26
338 SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS [Rjettur hver vildi og auðvaldið væri löngu þurkað burt af yfir- borði jarðarinnar. Það er jafn fjarri sanni, að hinn pólitíski forustu- flokkur verkalýðsins, geti safnað allri stjettinni innan vjebanda sinna og að allur herinn geti verið herráð. Enda segir Lenin í hinni ágætu ritgerð sinni, er birt- ist 1902, um »samtök verkalýðsins og samtök byltinga- mannanna«: »í lýðfrjálsum löndum getur það ekki komið til mála, að rugla saman l'agfjelögunum og flokki jafnaðarmanna«. En þetta hefir nú samt sem áður komið til mála í einu »lýðfrjálsu« landi, sem heitir ísland. Þegar ís- lensku verkalýðsfjelögin mynduðu með sjer fyrsta sambandið, Alþýðusamband fslands, var það á grund- velli pólitiskrar stefnuskrár. Þessu sambandi var þegar í upphafi fengið það hlutverk í hendur, fyrst og í'remst, að vera pólitískur forustuflokkur íslenskrar alþýðu. Ástæðan fyrir því að þessi leið var farin í skipulags- málunum, er án efa sú, að Alþýðusamband íslands, var stofnað á því tímabili, sem auðvaldið í Evrópu og Ameríku náði hámarki sínu og flokkar jafnaðarmanna í þessum löndum höfðu safnað miklum hluta alþýðunn- ar til fylgis við sig. En einmitt á þessum árum var ís- lenskt auðvald á byrjunarstigi og stjettarvitund ís- lensks verkalýðs rjett að vakna. Hin losaralega og ruglingslega stefnuskrá Alþýðusambandsins, er ágæt spegilmynd hinnar óljósu stjettarvitundar fjöldans. Og hvernig fór? Áður en verkalýðurinn hafði ráð- rúm til að átta sig, var Alþýðusambandið komið í hend- ur sósíaldemokrata. Og þetta skeði einmitt á því tíma- bili, sem sósíaldemókrataflokkarnir um allan heim voru orðnir helsta stoð og stytta auðvaldsskipulagsins og fjandsamlegir verkalýðnum. Áður en verkalýðurinn vissi, var flokkur hans orðinn leiksoppur í hendi póli- tískra braskara og með höfuðmálgagni hans hafði blaðakostur borgarastjettarinnar fengið nýjan liðs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.