Réttur


Réttur - 01.10.1930, Síða 35

Réttur - 01.10.1930, Síða 35
Rjetturj SKIPULAGSMÁl. VERKALÝÐSINS 347 legt að valinn sje fastur dagur til fundarhalda. Annars heldur sellan fundi hvenær sem þörf gerist og tækifæri gefst, t. d. í vinnuhljeum eða að vinnu lokinni. En þess verður jafnan að gæta vandlega, að fara svo varlega, að atvinnurekendum eða verkstjórum gefist ekki kost- ur á að reka nokkurn fjelaga úr vinnu fyrir starf hans í þágu verkalýðsins. Starf sellanna, er að standa í broddi fylkingar í bar- áttu verkalýðsins og berjast baráttu flokks síns á hverjum vinnustað. Helstu verkefni sellanna eru eftir- farandi: 1. Skipulagsmál. a) Innheimta flokksgjalda. b) Umsjón með fram- kvæmd þess sem samþykt hefir verið og að þau verk sjeu unnin, sem fjelögunum hafa verið falin. c) Eftir- lit með því að seílufjelagarnir sjeu meðlimir fagfjelag- anna og annara verkalýðsfjelaga og taki skipulags- bundinn þátt í flokksstarfinu innan þeirra. d) Halda skrá yfir þá verkamenn á vinnustaðnum, sem fylgja oss að málum. e) Vinna nýja meðlimi og veita þeirn viðtöku. f) Safna áskrifendum að blöðum og tímarit- um flokksins, selja þau og önnur rit, bækur og bækl- inga, sem flokkurinn gefur út. Sellurnar verða að leggja mikla áherslu á að safna verkamönnum inn í flokkinn. Inntökubeiðnir þeirra eru bornar upp á fundum sellanna, og eru þeir þá með- limir, ef þeir fá meirihluta atkvæða. Ef um er að ræða menn úr öðrum stjettum, pólitíska foringja, eða menn, sem af einhverjum ástæðum þykir þurfa að gjalda var- huga við, geta þeir ekki orðið meðlimir, fyr en stjórn flokksdeildarinnar á hverjum stað, eða miðstjórnin hefir samþykt þá. Sellurnar verða að gefa stjórn flokksdeildarinnar á hverjum stað reglulegar skýrslur. 2. Daglegt starf á vinmistaðiwm. a) Taka afstöðu til allra kaupgjaldsmála, alls, sem 23'

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.