Réttur


Réttur - 01.10.1930, Síða 36

Réttur - 01.10.1930, Síða 36
348 SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS [Rjettul' snertir lengd vinnutímans og alls, sem snertir afstöðu verkamannanna til framleiðslunnar að öðru leyti. Beina kröfum verkamannanna inn á rjettar brautir og taka að sjer íorustuna í baráttunni fyrir framkvæmd þeirra. b) Eftirlit með ástandinu á vinnustaðnum, frá heilbrigðislegu sjónarmiði, slysavörnum o. s. frv. og barátta gegn öllu ólagi í þeim efnum. c) Barátta gegn afturhaldssömum verkstjórum og meisturum. d) Bar- átta gegn erindrekum auðvaldsins á vinnustaðnum. Hvernig sellunni tekst að gegna hinum kommúnist- isku skyldum sínum, veltur fyrst og fremst á því, hversu vel er á haldið í þessari daglegu baráttu. 3. Pólitískt starf. a) Taka afstöðu til allra flokksmála og ræða þau ít- arlega. b) Framkvæmd allfa þeirra verkefna, sem flokkurinn leggur fjelögum sínum á herðar. (Barátta fyrir vissum málefnum, útbreiðslustarfsemi, o. s. frv.) c) Vinna að samfylkingu allra verkamanna á vinnu- staðnum í stjettabaráttunni, án tillits til pólitískra skoðana. d) Barátta fyrir sameiningu allra verka- manna í verkalýðsfjelögum og sameiningu þeirra í eitt samband, hjer á landi og um allan heim, á grundvelli stjettabaráttunnar, án tillits til mismunandi skoðana á almennum málum. e) Pólitísk fræðsla meðal verka- mannanna. f) Afstaða til allra pólitískra mála. g) Fylgjast með og hafa áhrif á starfið á þingi og í bæjarstjórnum. .). Starfiö utcm vinnustaðarins. a) Starf á nálægum vinnustöðvum, þar sem engar sellur eru og vinna að því að stofna þar sellur. b) Hjálpa smáum og óreyndum sellum á vinnustöðvum í grendinni í starfinu. e) Pólitísk fræðslu- og upplýsing- arstarfsemi meðal verkalýðsins, sem býr í grendinni, og gera allt, sem auðið er til að vinna hann til fylgis. 5. Fræðslmtarf sellcmm. a) útgáfa blaða á vinnustöðvunum, er sjeu læsileg

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.