Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 54

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 54
366 HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU [Rjettur kenningar og athafna, orða og gjörða, er eitt helzta einkenni sosialdemokrata. Eigi hefir heldur verið gjörð minnsta tilraun til að ráðast á fræðslu og uppeldi borg- aranna, né heldur til að koma upp sosialistiskum skól- um meðal öreigaæskunnar. Loks þegar kommúnistarn- ír hafa hrundið þessu í framkvæmd, vakna þessir vesalingar við vondan draum, og minnast þess, er gera átti. En þeir hafa allir »timburmenn« eftir drykkju- nótt í veitingaskála auðvaldsins. ölvímuruglið hefir birzt, sem háleitt gaspur um stéttafrið, alsherjar-fram- sókn æskunnar og menntunarauka öreiganna. Blað þeirra, »Kyndill« gefur átakanlega skýra mynd af andlegu lífi þessara »frumherja«. í fyrsta lagi, er hann skrifaður af svo íadæma rýrri þekkingu á sosialisman- um, að furðu gegnir. Það er auðsætt, að flestir þeir, sem í hann rita, vita ekki minnstu ögn hvað sosialismi er. »Kyndill« neitar stéttabaráttunni. Hann reynir að gerast fulltrúi alls æskulýðsins, og í sambandi við það rausar hann ósköpin öll um eldrnóð og dirfsku hinnar óháðu, ungu kynslóðar. Hann gleymir því, að æskan er lika skift í stéttir, auðmenn og öreiga, kúgara og kúg- aða. Hann tekur í gaspurstón undir söng borgaranna, um æskuna, hina blómrjku sælutíð. Hann gleymir, að æska öreiganna er líka sár og örðug. Þessi söngur um æskuna, er aðeins smáborgaraleg gælusetning, eitt merki þess, að ritaða sagan er saga yfirstéttanna. í »Kyndli« er talað um stéttafrið. Það táknar frið kúg- urum til handa, til að halda áfram þrælkun sinni á verkalýðnum. Það táknar, að öreigarnir eiga að vera auðmjúkir og laga sig eftir öllum göllum auðvaldsins. Á krepputímum eiga þeir að afsala sér nokkrum hluta launa sinna, til að lengja lífþráð auðmagnsins. öll þessi hörmung, þessi umsnúningur sosialismans, skín úr hverri línu »Kyndils«. En þó lýsir það sér einna bezt í því, sem hann hefir látið ógert. Hann hefir aldrei flutt ærlega grein um hagsmunamál æskunnar, eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.