Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 63

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 63
fejettur] FRÁ ÍSL. VERKLÝÐSHRÉYFINGU . M7f> Fyíir mestallan þennan verkalýð er ómögulegt að organisera sig, með því að eiga að ganga beint inn 1 pólitískan flokk þar með. Það þarf því að skapa sam- band, sem tekið getur við verkalýðsfjelögum án tillits til pólitískrar flokkaskiftingar og gengist fyrir stofn- un verklýðsfjelaga á grundvelli stjettabaráttunnar, án þess að skylda þau þar með til að ganga í pólitískan flokk um leið. Myndun verkalýðssambands fyrir alt landið, sem skipulagslega sjeð óháð Alþýðuflokknum og öðrum flokkum, er því orðin brýn nauðsyn til að sameina all- an íslenskan verkalýð, hvort sem hann nú er utan eða innan samtaka verkalýðsins. ótti sumra jafnaðarmanna um að slíkur fjelagsskap- ur yrði ópólitískur er ástæðulaus. Pólitík í auðvalds- þjóðfjelagi er aðeins ein mynd stjettabaráttunnar, sú hlið hennar, er snýr að stjórnmálunum. Og óháð verka- lýðssamband yrði stjettarfjelagsskapur verkalýðsins, sem berðist baráttu stjettarinnaráöllumsviðumogyrði því í rauninni einnig pólitískur, alveg eins og t. d. sam- tök atvinnurekenda eru pólitísk, þótt ekki sjeu í pólitísk- um flokk eða meðlimir þeirra tilheyri ýmsum pólitísk- um flokkum, jafnvel sjeu jafnaðarmenn. Það þyrfti því enginn jafnaðarmaður að óttast slælegri fram- göngu verklýðssambands í þeim hagsmunamálum verkalýðs, er til stjórnmála heyra, en t. d. Alþýðusam- bandsins — og mætti tvímælalaust búast við beti'i, þegar að því er gáð, að verklýðssambandið helgar sig hagsmunamálunum eingöngu og beitir í baráttunni öll- um þeim vopnum, er verkalýðurinn á, pólitísk verkföll ekki undanskilin. Hinsvegar hefur hin beina kosninga- °}í þingstarfsemi Alþýðusambandsins óneitanlega dreg- ið geysilega úr og drepið að heita má verklýðsfjelaga- °g verkfallastarfsemi sambandsstjórnarinnar. Margfaldlega eykst þó gildi óháðs verklýðssambands, þegar viðbúið er, að Alþýðuflokkurinn sem pólitískur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.