Réttur


Réttur - 01.01.1970, Side 13

Réttur - 01.01.1970, Side 13
Skipafloti inni á Norðfirði á sildarvertið 1966. eru dulbúinn einkarekstur. En auk þess á að gefa almenningi kost á þátttöku. Mjög ljós dæmi um fyrirtæki af þessu tagi eru Dráttar- brautin hf. og Síldarvinnslan hf. í Neskaup- stað. SIÐFERÐI LEG SKYLDA Enda þótt engin lagaleg skylda muni hvíla á sveitarfélögum í sambandi við atvinnu- mál, er þó siðferðisskyldan mjög rík í þess- um efnum. Sveitarstjórnum ber að hafa vak- andi auga á þróun atvinnumála og að hafa forystu um atvinnulegar framkvæmdir. Geri þær það ekki, bregðast þær skyldu sinni við þegnana. 13

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.