Réttur


Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 13

Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 13
Skipafloti inni á Norðfirði á sildarvertið 1966. eru dulbúinn einkarekstur. En auk þess á að gefa almenningi kost á þátttöku. Mjög ljós dæmi um fyrirtæki af þessu tagi eru Dráttar- brautin hf. og Síldarvinnslan hf. í Neskaup- stað. SIÐFERÐI LEG SKYLDA Enda þótt engin lagaleg skylda muni hvíla á sveitarfélögum í sambandi við atvinnu- mál, er þó siðferðisskyldan mjög rík í þess- um efnum. Sveitarstjórnum ber að hafa vak- andi auga á þróun atvinnumála og að hafa forystu um atvinnulegar framkvæmdir. Geri þær það ekki, bregðast þær skyldu sinni við þegnana. 13

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.