Réttur


Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 19
Vinnudeilur nálgast nú. — Guðmundur J. ræðir við hafnarverkamenn í maí 1966. rjrnandi kaupmætti lanna þeirra sem vinnu hafa. '— Landflóttinn er niðurstaða stjórnarfars- Ins síðustu ár. I dag eru það ekki einungis ntenntamenn sem flýja land. Nú streyma ís- lenzkir iðnaðarmenn, sjómenn og verkamenn ur landi á erlendan vinnumarkað vegna þess að ríkisstjórnin hefur svipt þá trúnni á mögu- leika landsins. Breytist stjórnarstefnan ekki í þágu launafólks blasir við enn hrikalegri þjóðarvoði, enn meiri landflótti. Núna eru 60 rafvirkjar erlendis, yfir 300 verkamenn, á ann- að hundrað trésmiðir. Auk þeirra hafa hundr- uð manna flutt úr landi til Astralíu, Kanada, Bandaríkjanna. Fyrr meir var talað um að bera út börn. Það var refsivert. Söm er gjörð ríkisstjórnarinnar í dag, er hún hrekur fólk úr landi. Það á líka að vera refsivert athæfi. 19

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.