Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 15

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 15
Mengun lofts i verksmiðjuborg. baráttuna fyrir banni atómvopna og tilrauna með kjarnorkusprengjur. En þröngsýnustu ofstækis- menn auðvaldsins hömuðust gegn öllum slíkum takmörkunum á „frelsi" sem vitlausir væru. Er enn i minnum haft hve hatramlega Morgunblaðið of- sótti þá guðfræðing einn, sem út frá hugsjónum kristilegs mannkærleika hafði gerzt fylgjandi slíku banni. Brennimerkti blaðið hann sem „hinn smurða Moskvuagent" fyrir að leggja því máli lið að bjarga lífi manna úr víti atomeitrunar. — Svo ofstækisfullt var þá þetta málgagn forheimskvunarinnar. Nú eru að visu orðnir til samningar um stöðvun vissra tilrauna með atomvopn. En hvorki eru öll stórveldi aðiljar að þeim, né heldur er framleiðsla atómvopna bönnuð, þótt birgðir tveggja stórvelda nægi til að margdrepa allt mannkyn. Ekki þarf meira til en einn hershöfðingi taki það upp hjá sjálfum sér að beita atómvopnum, til þess að koma af stað heimsstyrjöld, sem „af vangá" eyddi mann- kynlnu. Nýlega gerði einmitt einn amerískur hers- höfðingi í Víetnam sig sekan um slíkt „einkafram- tak" I sprengjuvarpi, þó ekki I þetta sinn með atom- sprengjum. Þjóðirnar hafa sjálfar ekkert vald til að hindra slika styrjöld. Bandaríska þjóðin hefur orðið að reyna það að fjórir forsetar hennar hafi logið að henni um ástæður til þess að geta hafið árásar- styrjöld og haldið henni áfram, — svo ekki er öryggið mikið i „guðs eigin landi" hjá „fyrirmynd- arþjóð lýðræðisins." En auk þess sem líf mannkyns hanglr þannig I veikum þræði hvað öryggi gegn atomstyrjöld snertir, þá er og vandamálið í sambandi við frið- samlega notkun kjarnorkunnar óleyst, einkum um geymslu á geislavirkum úrgangi, sem getur fyrr eða síðar eitrað umhverfið. Þannig skapar upp- götvunin á hagnýtingu kjarnorkunnar vandamál, sem enn eru óleyst. Hanga þau sem Damoclesar- sverð yfir höfði mannkyns, — að minnsta kosti meðan hin óhefta, samvizkulausa samkeppni drotn- ar enn í vígbúnaði og orkuframleiðslu. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.