Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 30

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 30
innrásin var gerð, lýstu leiðtogar flokksins yfir stofnun Alþýðulýðveldisins Bangla-Desh sem sjálfstæðs ríkis. Þingmenn Awamibanda- lagsins kusu forseta, forsætisráðherra og rík- isstjórn fyrir hið nýja ríki og hafin var skipulagning þjóðfrelsishers. Þjóðfrelsisher þennan, Mukti Bahini, skorti aldrei liðsmenn. Um haustið 1971 nam herstyrkur þjóðfrels- ishersins um 50 þúsund manns (talan er ekki nákvæm). Stór landsvæði voru frelsuð víða um land og þjóðfrelsisherinn greiddi einnig atlögu að ýmsum stærri borgum. Er sjálfstæðisyfirlýsingin hafði verið sam- þykkt, voru kröfurnar í sex liða stefnuskránni úr sögunni. Awamibandalagið myndaði nú „samfylkingu" með sósíalísku flokkunum og skyldi hún hafa forystu í baráttunni fyrir frjálsu Bangla Desh. Af sósíalísku flokkun- um tóku þátt í samfylkingunni Þjóðlegi Awamiflokkurinn og tveir kommúnistaflokk- ar, en flokkur Marx Lenínista var ekki aðili, þótt hann væri nú fylgjandi aðskilnaði. Eins og getið var í upphafi bendir ýmislegt til þess, að frumkvæði og forysta innan skæru- liðasveita Mukti Bahini hafi verið að færast stöðugt meir í hendur sósíalistum. En 4. des- ember 1971 hélt indverskur her inn í Austur- Bengal og eftir 12 daga bardaga hafði hann með stuðningi skæruliða gersigrað andstæð- inga sína. Vesturpakistanski herinn í Austur- Bengal gafst upp hinn 16. desember. innar í Bangla Desh hefur líka valdið nokk- urri ringulreið meðal sumra byltingarsinn- aðra hópa í Bangla Desh og dregið úr þeim þrótt. Ef allar aðstæður hefðu verið hagstæð- ar, hefði getað farið svo, að byltingaröflin beggja vegna landamæranna hefðu sameinazt í baráttu fyrir byltingarstjórn í sameinuðu Bengal. Sameinað Bengal myndi verða lífvæn- leg pólitísk eining, enda byggt á landfræði- legri, efnahagslegri og menningarlegri ein- ingu. Sameining landshlutanna beggja gæti haft í för með sér miklar hagsbætur fyrir hina fátæku og arðrændu bændastétt á öllu svæð- inu. Eins og nú standa sakir á þessi möguleiki langt í land, en íbúar Bangla Desh geta þó gert sér meiri vonir um raunhæfar úrbætur í efnahags-, félags- og stjórnmálum. (Greinin er eftir Arve Ofstad og birtist í „Kontrast", 2. hefti 1972). Sig . Ragnarsson þýddi. Verður allt Bengal sameinað í framtíðinni? Byltingaröflin í Indlandi, en fremstir í flokki þeirra eru svonefndir naxalítar í Vest- ur-Bengal, eru klofin um þessar mundir og staða þeirra ekki sterk. Hefur barátta ind- versku stjórnarinnar gegn þeim reynzt mjög árangursrík. Afstaða Kínverja til styrjaldar- 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.