Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 8

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 8
ingum herskipi. Daginn eftir heldur herskip- ið Aróra, 2.500 tonna skip, á Islandsmið, en herskipi þessu er einnig ætlað að taka þátt í hernaðarbrölti NATO í Atlanzhafi í mán- uðinum. — A utanríkisráðherrafundi Norðurlanda kemur fram aðNorðurlönd munu styðja sjón- armið Islendinga á alþjóðavettvangi. Skot- ar lýsa stuðningi sínum með álykmn Skozka þjóðernisflokksins. Ungt fólk í Noregi — sem berst gegn aðild lands síns að EBE — lýsir smðningi við Islendinga. Pólverjar lýsa sömu afstöðu til landhelginnar og Sov- étríkin höfðu áður gert, og þar með hafa allar þjóðir sem hér hafa stundað fisk- veiðar viðurkennt fiskveiðilögsöguna í verki — nema Bretar og Vesmr-Þjóðverjar. 7. september: Belgía og Island undirrita samkomulag um fiskveiðar Belga í landhelgi Islands. I samkomulaginu viðurkenna Belgíu- menn lögsögu og eftirlit Islendinga með land- helginni. Belgar fá að veiða á takmörkuðum svæðum í takmarkaðan tíma á ári. og heim- ildin nær aðeins til 18 skipa — yfirleitt lítilla skipa — og engra annarra belgískra skipa. Samningur þessi bannar Belgum að smnda hér humarveiðar. Samningurinn er stórt skref fram á við í landhelgismálinu, tvímælalaus sigur, og með honum er brotið skarð í þann verzlunarmúr, sem Bretar hafa haft forusm um að mynd- aður yrði utan um Island af öllum EBE-ríkj- unum. Þennan dag eru 55 brezkir togarar á mið- unum innan 50 mílnanna. 8. september: Bretar lýsa undrun sinni á því að Belgar skyldu gera samninga á áður- greindum grundvelli við íslendinga. Greini- lega er óánægja með belgíska samninginn á æðsm stöðum í Bretlandi. Hins vegar lýsa Belgar sjálfir ánægju með samkomulagið við Islendinga. 12. september: Landhelgisgæzlan læmr klippa á togvíra brezkra togara og Bretar krefjast aukinnar „verndar" fyrir lögbrjóta sína. 15. september: Ríkisstjórnin fær með bráðabirgðalögum heimild til þess að taka tvö hvalskip leigunámi eftir árangurslausar tilraunir til þess að fá skipin á leigu eftir venjulegum leiðum. Eigandi Hvals h.f. er í beinum sterkum tengslum við brezku tog- araútgerðina og lýsishringinn Unilever. Þennan dag ganga íslenzkir í Kaupmanna- höfn fylktu liði að brezka sendiráðinu undir merkjum og afhenda mótmæli. A einu spjaldi þeirra stendur „Cod Save The Queen"! 19- september: Ríkisstjórn Vesmr-Þýzka- lands hefur boðið upp á viðræður í Bonn um landhelgismálið við fulltrúa Breta og Vest- ur-Þjóðverja. Þessu boði hafnar ríkisstjórn Islands í fyrsta lagi á þeim forsendum að ó- eðlilegt sé að efna til viðræðna þriggja ríkja samtímis og í öðru lagi á þeim forsendum að ríkisstjórnin muni að sjálfsögðu aðeins ræða þessi mál í Reykjavík — en ekki í Bonn. Sama dag gerir brezkur togaraskipstjóri tilraun til þess að kafsigla vélbátinn Fylki NK 102 suðausmr af Langanesi. Þessari of- beldistilraun mótmælti íslenzka ríkisstjórnin. Enn sama dag er samið um að heimila 9 færeyskum togumm veiðar milli 12 og 50 mílna. Hér er um að ræða bráðabirgðasam- komulag sem gildir um óákveðinn tíma. 22. september: Varðskipið Oðinn klippir frá vörpu tveggja brezkra togara. 24. september: I grein í Þjóðviljanum segir Lúðvík Jósepsson að jxjrskafli fyrsm átta mánuði þessa árs sé 30% minni en á sama tíma í hitteðfyrra. Þessa staðreynd verði að hafa í huga við athugun á samning- um við aðrar þjóðir um landhelgismálið. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.