Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 58

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 58
ERLEND VÍÐSJÁ NOREGUR Sigur andstæðinga Efnahagsbandalagsins í Noregi í þjóðaratkvæðagreiðslunni 24. og 25. september með tæpum 54% gegn rúm- um 46% veldur þáttaskilum í sögu og sam- vinnu Norðurlanda. Þetta er uppreisn norskr- ar alþýðu og norsks sjálfstæðis gegn auð- hringavaldi Vestur-Evrópu. Norska þjóðin berst nú gegn „friðsamlegri" innrás erlends auðvalds undir vesmrþýzkri forustu, eins og áður gegn hernaðarlegri innrás þess undir Hitlersstjórn. Norsk þjóð hefur talað: Gegn innlimun í hið nýja stórveldi Róm-samningsins. I þjóð- söng þeirra Norðmanna er minnt á hið forna: „Fra dets höje Sverre taled Roma midt imod." Nú reynir á norræna samvinnu. Það verð- ur nú hlutverk Norðurlanda að taka upp og skipuleggja fyrir alvöru raunhæft, víðfeðma efnahagssamstarf sín á milli og út um alla veröld. Muna má að Norðurlönd sameinuð í viðskiptum út á við eru jafn mikill mark- aður og t.d. Vestur-Þýzkaland. Sem efna- hagslegt samstarfsvald eru þau því vald á heimsmælikvarða, ef rétt er á haldið. Veltur nú mikið á að ekki takist auðhringa- valdi EBE að klófesta Danmörku. — Mun Réttur í næsta hefti ræða þessi mál ýtar- lega. ERNST FISCHER Ernst Fischer, austurríski rithöfundurinn og marxistinn frægi, andaðist 1. ágúst sl. 73 ára að aldri. Með honum er horfinn einn af beztu fulltrúum marxismans á sviði bók- mennta- og menningar-gagnrýni og baráttu- maður fyrir málstað sósíalismans, sem löng- um stóð í fremstu röð. Réttur hefur áður skýrt frá æviatriðum hans og talið upp flest af hinum merku rit- um hans. (Réttur 1964, bls. 83 etc.) Hér skulu aðeins rifjuð upp allra helztu æfiat- riði: Hann fæddist 1899, var 1927 - ’34 rit- 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.