Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 57

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 57
NIXONS WEG ZUM FRIEDEN rrrrrrr mrm mrrr Bombenabwúrfe 2000000 Tonnen mr m rrr 1000000 Tonnen mrrrrmrrmmrrm rrmrrrrrrrrrrrrrrnr, rrmrmrrrrmrrrrm BðOOOOQTonpn MmMWmmim Þýzka vikuritiS Spiegel birtir þessa skýringarmynd undir fyrirsögninni: Vegur Nixons til friðar. — Siðan stendur inn í hringnum: Sprengjuvarp Ameríku í þrem stríðum — og til hliðar: 2. heimsstriðið, — Kóreustriðið, — Víetnamstríðið. hindra innflutning hrísgrjóna, til að svelta þjóð- ina til undanláts. Svo eru þessir stríðsglæpamenn Bandaríkjanna sífellt að tala um ameríska fanga í Víetnam og heimta þá lausa — og íslenzka útvarpið birtir um þetta tíðar fréttir. En aldrei er minnst á víetnömsku fangana í Suður-Víetnam, sem kvaldir eru og drepnir í dýflissum amerísku leppstjórnarinnar þar. Flugmenn Bandaríkjanna eru samkvæmt þeirra eig- in lögum „loftræningjar", Bandarikin hafa aldrei sagt Víetnam strið á hendur og standa sjálf að morði óbreyttra borgara í þúsunda tali. Samt eru amerisku fangarnir i Norður-Víetnam meðhöndlað- ir samkvæmt alþjóðareglum — og þeim verður öllum sleppt, ef Bandarikjaher fer burt og hættir sínu glæpsamlega árásarstriði. evrópa næst? Hershöfðingjar Bandaríkjanna líta á stríð sitt í Víetnam sem tilraun með hverskonar vopn, — þar með eitur og annað, — sem nota ætti síðan í Evrópu, ef til styrjaldar kæmi þar. Það var nýlega frá því skýrt, að amerískar á- ætlanir væru til um eitrun mest alls akurlendis i Mið- og Vestur-Evrópu, ef til striðs kæmi, þvi Bandarikin reikna með að yfirgefa þau lönd þá. Áður var kunnugt um fyrirætlanir um að sprengja stíflugarða við Rin og leggja þannig allan iðnað Ruhr- og Rín-héraða í rúst á svipstundu. Hinir stríðsóðu „haukar" Bandaríkjahers og -stjórnar líta á múgmorðin og hryðjuverkin á mönnum og náttúru í Víetnam sem tilraunir undir þriðju heimsstyrjöldina, líkt og hershöfðingjar naz- ista skoðuðu Spánarstyrjöldina 1936-'39 sem „æf- ingu" undir síðari heimsstyrjöldina. Þetta er öllum þeim hollt að hafa í huga, sem vilja fela sig „vernd" þessa valds og ofurselja þjóðir sínar undir ógnir þær, sem þessir miskunn- arlausu valdhafar leiða með köldu blóði yfir þá, sem þeir segjast vera að „vernda" og „frelsa". 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.