Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 45
Bidstrup um h'eklugosið síðasta: Jafnvel Hekia var reið hernáminu. unum og í baráttunni gegn amerísku ásæln- inni í hernáminu. Bidstrup hefur teiknað ákaflega mikið fyr- ir „Land og Folk”, dagblað danska Komm- únistaflokksins. Dönsku burgeisastéttinni svíður svo undan hæðni hans að hún getur ekki viðurkennt hann, — hinu borgaralega frjálslyndi eru vissulega oft þröng takmörk sett. Því vinsælli er hann aftur á móti í sósí- alistísku löndunum. I Sovétríkjunum hafa teikningar hans komið út í fjórum stórum bindum í eintakafjölda, er skiptir hundruðum þúsunda. Sú saga er sögð frá einni bóksölu þar, að forstjórinn var þreyttur orðinn á sí- felldum fyrirspurnum um bækur Bidstrup, er löngu voru uppseldar og setti því spjald í gluggann til að firra sig frekara ónæði af þessum orsökum, en orðaði tilkynninguna dálítið klaufalega, svo að þar stóð: „Bidstrup ekki til sölu". En það er hinsvegar hinn beiski sannleik- ur fyrir danska borgarastétt að bezti teiknari Danmerkur, andfasisti og kommúnisti, er ekki til sölu. — S.K.E. 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.