Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 35

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 35
Hegningarhusið við Skólavörðustig. Þar voru Ólafur Friðriksson, Hendrik S. J. Ottósson og félagar þeirra 1921, — fangar, settir inn vegna atvinnuleysisbaráttunnar 1931 og 1932, — fangar vegna dreifibréfa- málsins 1941 — og einnig hafa gagnrýnir ritstjórar verkalýðsblaðanna fengið að dvelja þar vegna ádeilu sinnar, svo sem Gunnar Benediktsson og Magnús Kjartansson. stofnað 1894. Ég man eftir að úr klefa mínum, er var á vesturhlið hússins, er sneri út að Bergstaða- stræti, gat ég séð nokkra af fundarmönnum, er stóðu á tröppum brauðsölubúðar, er þá var á horni Bergstaðastrætis og Skóiavörðustígs. Og ómurinn af „Internationalnum" barst tii okkar inn í tugthúsið, er mannfjöldinn söng hann í fundar- lok. Hinar voldugu kröfugöngur höfðu mikil áhrif. Og var nú Kommúnistaflokkurinn, ásamt þeim Al- þýðuflokksverkamönnum, sem þorðu að standa með honum, einn um baráttuna, því Alþýðublaðið minntist ekki einu orði á fangelsanirnar né úti- fundina, en varaði menn við öllum „kvöldkröfu- göngum". 29. og 30. júlí var öllum föngunum sleppt. En yfirheyrslum var haldið áfram allt árið, en pynd- ingarákvæðum vitskerts Dana-konungs frá 1795 var ekki beitt oftar — og þegar nýr rannsóknar- dómari var skipaður út af 9. nóvember málinu, neitaði hann að beita þessu ákvæði. Hungurverk- fall og fjöldamótmæli höfðu gengið af þeirri dansk- ættuðu pindingaraðferð dauðri. 9. NÓVEMBER Ástandið hélt áfram að versna. Atvinnuleysið fór sívaxandi. I Alþýðublaðinu 27. ágúst skrifar V.S.V. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson) að samkvæmt rann- sóknum verklýðsfélaganna séu atvinnuleysingjar I Reykjavik nú orðnir 1276 með 5—6 þúsund manns á framfæri, sem samsvari því að 5. hver Reyk- víkingur liði skort. Verklýðsblaðið segir 11. okt. að nú séu atvinnuleysingjar orðnir yfir 1500 og K.F.I. herðir nú skipulagningarbaráttuna gegn yfir- 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.