Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 3

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 3
SVAVAR GESTSSON LANDHELGISMÁLIÐ Þegar þetta er skrifað er um hálfur mán- uður liðinn frá útfærslu landhelginnar. Meg- inniðurstöður þróunar landhelgismálsins síðustu vikurnar eru þessar: 1. Sovétríkin, Pólland, Austur-Þýzkaland, Noregur, Færeyjar, Bretland og Vestur- Þýzkaland hafa á undanförnum árum stund- að fiskveiðar hér við land. Allar þessar þjóðir hafa viðurkennt landhelgina de facto — nema Bretar og Vestur-Þjóðverjar. 2. Bretum hefur ekki tekizt að stunda hér árangursríkar fiskveiðar. Afli þeirra hefur verið lítil, þeir hafa verið í tveimur hóp- um þétt saman og árangur þeirra því eng- inn annar en sá að útvega brezkum fjölmiðl- um „fréttaefni". 3. Afskipti Alþjóðadómstólsins af land- helgismálinu hafa orðið til þess að opna augu allra Islendinga fyrir því hvílíkur ó- heillasamningur var gerður við Breta og Vestur-Þjóðverja 1961. 4. Með samningunum við Belga hefur tekizt að brjóta skarð í einangrunarmúr EBE- ríkjanna. 5. Ribbaldaháttur Breta, herskipahótanir og ögrunaraðgerðir á Islandsmiðum, hafa leitt til þess að Islendingar eru almennt and- vígir því að semja við Breta um landhelg- ina. Yrði samið á leyfagrundvelli, verða Bret- ar að viðurkenna lögsögu Islendinga yfir 50 mílunum, framkvæmd eftirlitsins með samn- ingum og dómsvald, en viðurkenning ann- 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.