Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 31

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 31
EINAR OLGEIRSSON TVÖ HÁMARKSÁR STÉTTABARÁTTU 1 REYKJAVlK 1932 OG 1942 Fyrir 40 og fyrir 30 árum, — 1932 og 1942 — urðu einhver sögulegustu og áhrifaríkustu átök, sem gerzt hafa i íslenzkri stéttabaráttu. Þessi átök sýndu það hvort á sinn máta, hvílík nauðsyn verka- lýðnum er á því, ef fullur sigur á að vinnast, að hann sé sjálfur eigi aðeins einhuga og vigreifur, heldur og hitt að forusta hans kunni að samtvinna svo hina almennu hagsmuna- („faglegu") og stjórn- mála-baráttu, að þar verði enginn bilbugur á fund- inn, engin sundurlimun af hálfu andstæðingsins komist þar að. Verkalýðnum er ætíð hollt að hafa forna reynslu í huga, þá taka skal veigamiklar framtíðarákvarð- anir. Því skal stéttabarátta þessara ára rifjuð nokk- öð upp, hvað hápunkta hennar snertir. I. í VÖRN GEGN NEYÐ Heimskreppa auðvaldsskipulagsins hafði 1931 haldið innreið sina á Islandi með tilheyrandi verð- falli og atvinnuleysi. Islenzk burgeisastétt vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, botnaði hvorki upp né niður í orsökum og afleiðingum. Eínn fremsti stjórnmálamaður hennar hafði sagt að „kreppan væri eins og vindurinn, enginn vissi hvaðan hún kæmi né hvert hún færi." Stjórnmálamenn borgara- 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.