Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 3
I. ÍSLENZK KARLMENNSKA Enn vorum vér íslendingar óþyrmilega á það minntir að vér búum á eldfjalli svo að segja, þegar gosið hófst í Heimaey 22. jan. I fyrsta sinn í sögu þjóðar gýs eldur og eimyrja úr iðrum jarðar í þéttbýli lands — og það í fremstu og beztu verstöð þjóðarinn- ar. En voveiflegri ógn náttúruaflanna var hér mætt með þeim íslenzku eðliskostum, sem hörð móðurjörð hefur alið í íbúum landsins öldum saman: æðruleysi, karlmennsku og samhjálp. Ymsir voru máske farnir að efast um tilvist þeirra eðliskosta í vélvæddu „vel- ferðar' -ríki nútímans, menguðu af gróða- hyggju auðvaldsins. En einmitt í Eyjum, þar sem sjómaðurinn glímdi daglega við Ægi allt sitt líf og allir íbúarnir lifa með í bar- áttu hans, — þar, sem hættan vofir í sífellu yfir og samhjálpin á sjónum er æðsta boðorð, ef út af ber, — þar er þjóðin alin upp og mótuð þeim eðliskostum, sem eru undirstaða tilvistar í þessu landi elds og ísa. Því fann þjóðin öll til stolts, er hún sá og lifði í sjón- varpi og sögn viðbrögð Vestmannaeyinga: karla, kvenna og barna. Því var bátabrúin, sem byggt var að morgni gosdagsins og barg því dýrmætasta, er Eyjamenn og Island áttu, mannslífunum, afrek samtaka vinnandi fólks, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.