Réttur


Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 7

Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 7
Þorbjörn Guðjónsson i Kirkju- bæ og kona hans Helga Þor- steinsdóttir. ir eru útfarnar í að varðveita sínar heilögu kýr óreiðu og gróða, meðan alþýða manna er enn ekki reiðubúin að slátra þeim. En hvernig svo sem um skiptingu byrð- anna fer, þá er hitt ótvírætt að þjóðarheild- inni ber að axla þær byrðar, sem eldgosið í Heimaey veldur. Nú og framvegis skal ís- lenzkt þjóðfélag samábyrgt gagnvart þeim náttúruhamförum, sem einstakir aðilar þjóð- félags vors verða fyrir. Það er ósk og von allra Islendinga að Vestmannaeyjar megi sem fyrst verða byggi- legar og teknar til fullrar starfrækslu á ný og hraustir eyjaskeggjar geti sem fyrst snúið heim. Og þess skyldu íslenzkir sósíalistar sér- staklega minnast, er þessa hættu bar að hönd- um Vestmannaeyinga, að Heimaey hefur ver- ið ein háborg sósíalistiskrar verklýðshreyfing- ar frá því Isleifur Högnason, Jón Rafnsson og Haukur Björnsson hófu þar merkið fyrir hálfri öld. Og einn af þeim mörgu ágætu mönnum, sem fylkti sér þá ungur undir merkið rauða og hefur borið með heiðri síð- an var sjálfur Þorbjörn í Kirkjubæ: öldung- ur sá, er nú sér bæ sinn grafinn og hruninn í vikurflóðinu en hið nýja eldfjall, Kirkju- fell, draga nafn sitt af honum, — en sjálfur stendur hann sem tákn þess manndóms Vest- mannaeyinga, sem ei kann að æðrast og ekk- ert fær andlega bugað. E. O. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.