Réttur


Réttur - 01.01.1973, Page 37

Réttur - 01.01.1973, Page 37
Erich Honecker — Angela Davis. „Við sjáum hér hvað það þýðir fyrir verkalýðsstéttina að hafa valdið. Það fyllir mig stolti að hitta hér í Friedrichstadt- Palast menn og konur, sem hafa haft for- ustu um að hrinda kenningum Marx, Eng- els og Leníns í framkvæmd. Aðalritari Sósíalistíska Einingarflokksins, Erich Hon- ecker, þjáðist tíu ár í víti fasistisku fanga- búðanna og ég veit að hér eru margir menn og konur auk félaga Honeckers, sem á myrkustu stundum Þýzkalands fengu að kenna á járnhælnum. Eg fyllist því gleði við að sjá þúsundir æskufólks hylla þessa menn og konur. Megi sá dagur nálgast, þegar menn og konur, sem dveljast nú í dýflissum Bandaríkjanna vegna skoðana sinna, fá slíkar móttökur þar. Þá væri leið- in opin til fagurrar framtíðar fyrir land vort." Þegar Angela Davis kom á fund Hon- eckers, sagði hún: „Það er furðuleg og dásamleg tilfinn- ing fyrir mig að vera gestur hjá foringjum heils lands, því við erum því vön að berj- ast gegn leiðtogum lands vors." 37

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.