Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 53
1954 24■ jan. Eftirmaður Rusks, W. Robertson, kveður Bandaríkin jafnan reiðubúin að beita vopnavaldi gegn Rauða-Kína, en meginstefn- an sé að „leysa vandamál þess með aðgerð- um, er mundu flýta fyrir sundrungu innan- lands." ]úli. Bandaríkin og Kína taka ásamt fleir- um, þátt í Genfarráðstefnunni um Indókína. John F. Dulles utanríkisráðherra neitar að taka í hönd Sjú En-læs! Agúst. „Taiwansundsdeilan fyrri". Peking- stjórnin svarar hernaðarviðbúnaði Tshang Kæ-sheks með stórskotaárásum á strandeyj- arnar Matsu og Quemoy sem hinn síðarnefndi hefur á valdi sínu. 14. október. Suðaustur-Asíubandalagið. (SEATO) stofnað, einkum fyrir tilstilli Dull- esar. Þar með treysta Bandaríkin herkví sína um Kína og færa S-Víetnam undir skjöld innilokunarstefnunnar. 1. des. Bandaríkin og Tshang Kæ-shek gera með sér „varnarbandalag". 1955 23. apríl. I lok ráðstefnu ríkja „þriðja heimsins" í Bandung boðar Sjú En-læ að „kínverska stjórnin sé reiðubúin til samn- ingaviðræðna við Bandaríkin um bætta sam- búð í Austurlöndum fjær, sérstaklega varð- andi Taiwan". 1. ágúst. Viðræður hefjast milli ambassa- dora Bandaríkjanna og Kína í Genf. Við- ræðufundir eiga sér síðan stað öðru hverju, frá 1958 að telja í Varsjá, án teljandi árang- urs. 4- ágúst. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna staðhæfir: „Bandaríkin hyggjast ekki hleypa Pekingstjórninni að SÞ." 1956 18. jan. Samkomulag næst að nokkru milli ambassadoranna um gagnkvæm skipti á kín- verskum og bandarískum föngum. 1958 6. ágúst. „Taiwandeilan síðari". Stórskota- lið Kínverja hefur að nýju skothríð á strand- eyjarnar. 4- sept. Kína færir landhelgi sína út í 12 mílur (úr 3). Þessi ákvörðun tekur til strand- eyja, svo og Taiwan. Bandaríkjastjórn kveðst ekki munu virða þessa ákvörðun. 26. okt. Kínverjar ákveða að skjóta á Quemoy annan hvern dag og minna þannig á yfirráðarétt sinn. Sovétstjórnin reynist and- víg þessari ráðstöfun. 1963 8. ágúst. Mao Tse-tung gefur út yfirlýsingu um kynþáttavandamálið í Bandaríkjunum. 1964 Agúst. Fjöldafundir haldnir víðs vegar í Kína til að mótmæla loftárásum Bandaríkj- anna á N-Víetnam. 1965 Sept. Chen Yi utanríkisráðherra lýsir því yfir að Kínverjar séu reiðubúnir að berjast, ef bandarískir innrásarmenn freisti gæfunnar í landi þeirra. 1966 Upphaf menningarbyltingar. Fulltrúi Kín- verja á Varsjárfundunum, Wang ambassador, birtir harðorða ákæru gegn herkvíastefnu Bandaríkjanna og „hernámi Formósu". 1968 16. apríl. Mao birtir stuðningsyfirlýsingu við baráttu blökkumanna í Bandaríkjunum. 26. nóv. Utanríkisráðh. Kínverja kveður mögulegt að ná samkomulagi við Bandaríkin um friðsamlega sambúð, að því tilskildu að þau dragi herlið sitt frá Taiwan og Taiwan- 'sundi. 1969 Jan.—marz. R. Nixon tekur við forseta- embætti. Utanríkisráðh. hans, W. Rogers, boðar að hin nýja ríkisstjórn hyggist leita eftir „uppbyggilegri tengslum við Peking". 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.