Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 57
Amilcar Cabral. PAIGC („Hins afríkanska sjálfstæðisflokks Guineu og Grænhöfðaeyja) og hefur „Réttur” áður sagt frá baráttu hans. (1970, 4. hefti). Sjálfstæðishreyfingin undir ágætri forustu hans hafði mestalt landið á valdi sínu, nema helztu bæina. Frelsisherinn er aðeins um 8 til 10 þúsund manns, en her nýlendukúgar- anna, um 45000, hefur ekkert við honum, því alþýðan stendur með frelsishernum. Hef- ur þó her Portúgal beitt sömu níðingsaðferð- unum og Bandaríkin í Víetnam: eitrun jarð- ur, pindingar manna o. s. frv. — Og þetta eru bandamenn Islands og Nato heldur ný- lenduhernum uppi!! — Cabral hafði þegar skipulagt hinn frelsaða hluta Guineu: skólar, kaupfélög, alþýðu- tryggingar, sjúkrahjálp — allt þetta var í fullum gangi, en ekkert af því þekktist undir stjórn Portúgals, undir verndarvæng Atlanz- hafsbandalagsins. Kosningar höfðu farið fram í frjálsu Guineu og ætlunin var að lýsa yfir sjálfstæði landsins í ár. Amilcar Cabral var einhver mest metni leiðtogi frelsishreyfinganna í Afríku, tryggur frelsishugsjóninni og raunsær í senn, jafnfær sem þjóðarleiðtogi til uppbyggingar frjálsu landi sem baráttuforingi í frelsisstríði. Eg hef eitt sinn hitt þennan mann og vart hitt mann, sem meiri samúð vekur. Og nú er hann fall- inn fyrir morðingjum Nato-ríkis. Enn halda áfram að vera til menn á Islandi, sem álíta að við, sem vorum kúguð nýlenduþjóð í sex aldir, eigum heima í því bandalagi nýlendu- kúgara og morðingja. E. O. GUATEMALA Frá því lýðræðisstjórn Arbenz var steypt af stóli í Guatemala 1954 með innrás skipu- lagðri af bandarísku leyniþjónustunni CIA, hefur afturhaldsstjórnin þar látið drepa um 15000 manns og haldið völdum með slíkri ógnarstjórn. Síðast tókst henni að fangelsa og myrða nokkra af forustumönnum Verka- mannaflokks Guatemala, sem er mjög rót- tækur marxistaflokkur. Meðal Jxárra voru B. A. Monzon, aðalritari flokksins, M. S. Joroma, C. R. V. y Valle, H. B. Klee, C. A. Jerez og M. A. Hernández, sem allir voru í miðstjórn flokksins og Fantina Rodríguez, sem og var í flokknum. Voru þau öll pínd og síðan myrt. Islenzka ríkisútvarpið og blöðin þegja vendilega um alla slíka ógnarstjórn amerískra leppa, nema Halldór Sigurðsson í „Þjóðvilj- anum." ÍTALIA ítalska afturhaldið hefur nú orðið að sleppa stjórnleysingjunum Valpreda og tveim félögum hans úr „rannsóknarfangelsi" eftir 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.