Réttur


Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 62

Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 62
'lí '< *-■ INNLEND VÍÐSJÁ 2. og 3. desember: Haldin í Reykjavík ráðstefna herstöðvaandstæðinga. 2. desember: Bjarni Þórðarson bæjarstjóri í Neskaupstað hefur sagt starfi sínu lausu með sex mánaða uppsagnarfresti. Hann hefur verið bæjarstjóri frá 1930. 17. desember: Ákveðið að lækka gengi krónunnar um 10,7%. Ákvörðun tekin sam- hljóða í ríkisstjórninni. Miðstjórn Alþýðu- bandalagsins og þingflokkur voru ándvíg gengislækkun, en flokkurinn taldi rétt að fallast á lækkun gengisins til samkomulags innan stjórnarinnar. Það voru Samtök frjáls- lyndra, sem fluttu tillöguna um gengislækk- un innan stjórnarinnar. Lúðvík Jósepsson lagði á það áherzlu í ræðu sinni á alþingi um þetta mál að grundvallarmunur væri á þessari gengislækkun og hinum fyrri þar sem nú eru allir kjarasamningar í gildi og vísi- talan mælir verðhækkanir. Lúðvík og Magnús Kjartansson lögðu báðir áherzlu á að gengislækkunin leysti ekki verðbólgu- vandann heldur yki hann jafnvel. 18. desember: Bjarni Guðnason segir sig úr þingflokki Samtaka frjálslyndra vegna af- stöðu flokksins til gengisfellingarinnar. 21. desember: Ákveðið á ríkisstjórnarfundi að stjórnmálasamband verði tekið upp við Hanoi. 23. desember: Iðnaðarráðherra krefst rann- sóknar á Búrfellslínu I, sem hefur bilað í mánuðinum og valdið truflunum og tjóni. Síðan kemur í Ijós að Búrfellslína II er einnig í ólagi. 31. desember: Haldinn fjölmennur mót- mælafundur vegna stríðsins í Víetnam og magnaðra loftárása Nixons. 11. janúar: Einar Ágústsson utanríkisráð- herra mótmælir eindregið afskiptum brezkra og vestur-þýzkra eftirlitsskipa af störfum varðskipanna íslenzku. Vestur-þýzk sam- bandsríki — fjögur — hóta að setja innflutn- ingsbann á íslenzkan fisk. 12. janúar: Kjaramálaráðstefna ASÍ haldin þar sem fjallað var um síðustu efnahagsráð- stafanir ríkisstjórnarinnar. Atli Dam lögmaður Færeyinga lýsir yfir að hann muni innan skamms halda til Dan- merkur til þess að biðja um samninga við Breta um landhelgismálin. „Nýr flesksamn- ingur virðist vera í uppsiglingu" segir Erlend- ur Patursson í viðtali við Þjóðviljann. 18. janúar: Varðskip hafa nú skorið aftan úr 17 veiðiþjófum. Brezkir togaraskipstjórar hóta að sigla heim fái þeir ekki herskipavernd á Islands- miðum. 46 vísindamenn við Hafrannsóknarstofn- unina í Kiel lýsa stuðningi við okkar sjónar- mið í landhelgismálinu. 19. janúar: Brezka stjórnin vill ekki senda herskip — en sendir dráttarbát undir líberísku flaggi! Sjálfkjörið í stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.