Réttur


Réttur - 01.10.1973, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1973, Blaðsíða 51
alla, alþýðuna og oss stendur hið ódauðlega vígorð, er Salvator Allende gaf oss, fast: „Við mun- um sigra (Venceremos)". Úr ávarpi frá öllum flokkum Þjóðfylkingarinnar í Chile og vinstri byltingarhreyfingunni Sósíalistaflokkurinn. Kommúnistaflokkurinn. Róttæki flokkurinn. M A P U . Kristilegi vinstri flokkurinn. Vinstri byltingarhreyfingin MAPU OC (Samstarfsflokkur alþýðu, — verkamanna og bænda. Fjöldamorð fasista í Chile 15000 manns voru myrt I Chile eftir valdaránið 11. september. 35000 manns voru hneppt í fang- elsi og síðar sjö þúsundum bætt við. 30000 stúdentum var vikið úr skólum. 10000 verkamenn misstu vinnu sína. Harold Edelstam, fyrrv. sendi- herra Svíþjóðar í Santiago, — sagði þetta við komuna til Stokkhólms 10. desember. STÖÐVIÐ MORÐINGJANA! „Yfir Chile grúfir niðadimm nótt fasismans, en bjartur dagur frelsisins mun renna upp um síðir. Fullvissan um það felst i ósveigjanlegum vilja fólksins i Chile að steypa hataðri herforingjakliku og öðlast aftur það frelsi, sem í svipinn glataðist. Trygging þess að það muni takast eru ættjarðarvinir Chile og leiðtogi þeirra Luis Corvalan, heili, heiður og samviska þjóðar Chile“. Volodia Teitelboim. Sósíalismi og lýðræði ,,Það væri mikil villa að halda að baráttan fyrir lýðræði geti leitt verkalýðinn afvega frá sósialist- iskri byltingu eða ýtt þeirri bylt- ingu til hliðar, hulið hana eða eitthvað því um líkt. Þvert á móti: rétt eins og sigursæll sóslalismi, sem ekki gerir fullkomið lýðræðl að veruleika, er ómögulegur, — eins getur sá verkalýður, sem ekki heyr alhliða byltingarsinnaða bar- áttu fyrir lýðræðinu, ekki búið sig undir sigur yfir auðmannastétt- inni." Lenin — I „Sósíalíska bylt- ingin og sjálfsákvörðunarrétt- ur þjóðanna" (ritað I jan.— febr. 1916).

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.