Réttur


Réttur - 01.07.1977, Page 6

Réttur - 01.07.1977, Page 6
BORIÐ SAMAN VIÐ AÐRA FLOKKA — Er skipulag og innra starf Alþýðu- bandalagsins frábrugðið því sem gerist í öðrum flokkum? Ragnar Arnalds: Starfið í Alþýðu- bandalaginu er félagsmálastarf og það hlýtur því að vera í grófum dráttum svip- að því sem gerist í öðrum samtökum. Vissir drættir x starfi Alþýðubandalags- ins skera sig þó úr. Ef við lítum fyrst á lög flokksins, þá held ég að engin samtök hafi jafn strangar endurnýjunarreglur og Alþýðubandalagið hefur. Reglan er á þann veg að ekki má kjósa neinn í trún- aðarstöðu innan flokksins oftar en þrisv- ar sinnum í röð, til dæmis getur enginn setið í miðstjórn lengur en þrjú ár í röð, og enginn getur gegnt formennsku-, varaformennsku- eða ritaiastarfi lengur en níu ár. Þessi regla gildir líka urn trún- aðarstöður sem við skipum í, enda þótt það sé ekki innan flokksins, svo sem störf í þágu ríkisins eða bankakerfisins. Þar er íeglan þó heldur strangari, því að ekki er gert ráð fyrir að menn sitji lengur í stjórn slíkia stofnana en tvö kjörtímabil í röð. Varðandi starfið sjálft má auðvitað margt annað tína til, m. a. það, að sem verklýðsflokkur leitast Alþýðxxbandalag- ið við að tengja starf sitt starfi róttækari hluta verklýðshreyfingarinnar. Þetta set- ur að sjálfsögðu svip sinn á starf flokks- ins. Adda Bára: Mig langar til að drepa á eitt sem skipulagslega er frábrugðið öðr- um stjórnmálaliokkum, en það er að við höfum engin sérstök kvenfélög. Það var alger nýlunda þegar við tókum upp jxetta skipulag, en þykir nú algerlega sjálfsagð- ur hlutur. Þetta hefur því miður ekki leitt til þess að konur taki meiri þátt í starfsemi flokksins en gengur og gerist í öðrum flokkum, eir þó lield ég að við skerum okkur nokkuð úr á sviði sveitar- stjómarmála. Þar eigum við býsna marg- ar konur. Nri við höfum heldur ekki haft sérstök æskulýðssamtök, en það er miklu meira vafamál hvort við erum þar á réttri braut. — Teljið þið þörf á því eftir þá 9 ára reynslu, sem fengist hefur af starfi Al- þýðubatidalagsins að breyta endurnýjun- arreglunni, að fella hana niður eða gera hana víðtcekari þamiig að luin nái einnig til þeirra stofnana sem okltar liðsmenn talia þátt i á grundvelli fulltrúalýðrœðis- ins, eins og sveitastjórna? RA: Auðvitað er Jressi regia takmörk- uð vegna Jress að hún gildir ekki um Jrá sem eru kjörnir af kjósendum til trún- aðarstarfi á vegunr flokksins. Ég tel ekki raunhæft að víkka hana nú út með Jreim hætti, vegna þess að hún hlýtur að gilda fyrst og frenrst í starfi flokksins og innan flokksins. Það er ekki hægt að setja flokkslög um Jrað hverjum kjósendur megi fela trúnaðarstörf. Slíkt færi í bága við almemr mannréttiirdi. Fólkið verður sjálft að dæma um hvenær viðkomairdi hefur verið of lengi í starfi, og til Jress að Jrað geti fellt sinn dóm, Jrarf að breyta kosningalögum og auðvelda kjósendum að velja nrilli framlrjóðeirda á sama lista. Magnús Kjartansson: Ég er Jreirrar skoðunar að endurnýjunarreglan sé hár- rétt. Ég man eftir Jrví áður fyrr, Jregar ég var í Sósíalistaflokknunr að Jregar Jrar voru kjörnar miðstjómir, þá var mönn- unr það viðkvæmnismál ef þeir voru látn- ir víkja úr miðstjórn. Aðferðin til að breyta miðstjórninni varð sú að Jrað var fjölgað í lrenni á nokkurra ára fresti til

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.