Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 6

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 6
BORIÐ SAMAN VIÐ AÐRA FLOKKA — Er skipulag og innra starf Alþýðu- bandalagsins frábrugðið því sem gerist í öðrum flokkum? Ragnar Arnalds: Starfið í Alþýðu- bandalaginu er félagsmálastarf og það hlýtur því að vera í grófum dráttum svip- að því sem gerist í öðrum samtökum. Vissir drættir x starfi Alþýðubandalags- ins skera sig þó úr. Ef við lítum fyrst á lög flokksins, þá held ég að engin samtök hafi jafn strangar endurnýjunarreglur og Alþýðubandalagið hefur. Reglan er á þann veg að ekki má kjósa neinn í trún- aðarstöðu innan flokksins oftar en þrisv- ar sinnum í röð, til dæmis getur enginn setið í miðstjórn lengur en þrjú ár í röð, og enginn getur gegnt formennsku-, varaformennsku- eða ritaiastarfi lengur en níu ár. Þessi regla gildir líka urn trún- aðarstöður sem við skipum í, enda þótt það sé ekki innan flokksins, svo sem störf í þágu ríkisins eða bankakerfisins. Þar er íeglan þó heldur strangari, því að ekki er gert ráð fyrir að menn sitji lengur í stjórn slíkia stofnana en tvö kjörtímabil í röð. Varðandi starfið sjálft má auðvitað margt annað tína til, m. a. það, að sem verklýðsflokkur leitast Alþýðxxbandalag- ið við að tengja starf sitt starfi róttækari hluta verklýðshreyfingarinnar. Þetta set- ur að sjálfsögðu svip sinn á starf flokks- ins. Adda Bára: Mig langar til að drepa á eitt sem skipulagslega er frábrugðið öðr- um stjórnmálaliokkum, en það er að við höfum engin sérstök kvenfélög. Það var alger nýlunda þegar við tókum upp jxetta skipulag, en þykir nú algerlega sjálfsagð- ur hlutur. Þetta hefur því miður ekki leitt til þess að konur taki meiri þátt í starfsemi flokksins en gengur og gerist í öðrum flokkum, eir þó lield ég að við skerum okkur nokkuð úr á sviði sveitar- stjómarmála. Þar eigum við býsna marg- ar konur. Nri við höfum heldur ekki haft sérstök æskulýðssamtök, en það er miklu meira vafamál hvort við erum þar á réttri braut. — Teljið þið þörf á því eftir þá 9 ára reynslu, sem fengist hefur af starfi Al- þýðubatidalagsins að breyta endurnýjun- arreglunni, að fella hana niður eða gera hana víðtcekari þamiig að luin nái einnig til þeirra stofnana sem okltar liðsmenn talia þátt i á grundvelli fulltrúalýðrœðis- ins, eins og sveitastjórna? RA: Auðvitað er Jressi regia takmörk- uð vegna Jress að hún gildir ekki um Jrá sem eru kjörnir af kjósendum til trún- aðarstarfi á vegunr flokksins. Ég tel ekki raunhæft að víkka hana nú út með Jreim hætti, vegna þess að hún hlýtur að gilda fyrst og frenrst í starfi flokksins og innan flokksins. Það er ekki hægt að setja flokkslög um Jrað hverjum kjósendur megi fela trúnaðarstörf. Slíkt færi í bága við almemr mannréttiirdi. Fólkið verður sjálft að dæma um hvenær viðkomairdi hefur verið of lengi í starfi, og til Jress að Jrað geti fellt sinn dóm, Jrarf að breyta kosningalögum og auðvelda kjósendum að velja nrilli framlrjóðeirda á sama lista. Magnús Kjartansson: Ég er Jreirrar skoðunar að endurnýjunarreglan sé hár- rétt. Ég man eftir Jrví áður fyrr, Jregar ég var í Sósíalistaflokknunr að Jregar Jrar voru kjörnar miðstjómir, þá var mönn- unr það viðkvæmnismál ef þeir voru látn- ir víkja úr miðstjórn. Aðferðin til að breyta miðstjórninni varð sú að Jrað var fjölgað í lrenni á nokkurra ára fresti til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.