Réttur


Réttur - 01.07.1977, Page 26

Réttur - 01.07.1977, Page 26
við atvinnurekendur að þessu leyti, þó að grundvallarmunur sé á sjónarmiðum Alþýðubandalagsins og þeirra varðandi rekstrarform og margt annað í sambandi við tilgang rekstursins. SAMNEYSLA - EINKANEYSLA MK: Það er eitt atriði sem mig langar að víkja að í þessu sambandi. Oft eru uppi deilur í j^jóðfélaginu um Jrað hvern- ig eigi að skipta tekjunum á milli einka- neyslu annars vegar og samneyslu hins vegar. Það er stefna núverandi ríkis- stjórnar að draga eigi úr samneyslu og reynt að rökstyðja Jrað með Jdví að fólk geti Joá fengið meiri einkaneyslu. Ég hef því miður heyrt þessi sjónarmið hjá mönnum í verkalýðshreyfingunni, en ég tel að þarna sé um að ræða mjög háska- leg sjónarmið og menn þurfa að gera sér grein fyrir því livað í þessu felst. Þegar ég tala um samneyslu þá er ég að hugsa um almannatryggingar og heilbrigðisþjón- ustu, vegamál, hafnarmál og annað slíkt, og við verðum að gera okkur Ijóst að framkvæmdir á þessu sviði eru grund- völlur lífskjaranna. Þegar ég kom heim eftir stríð ferðaðist ég í mánuð um A-Skaftafellssýslu. Þá var Jrannig ástand Jrar, að samgöngumál voru í óhemjulegum ólestri, ég þurfti að fara gangandi ogríðandi um sýsluna. Svo kom ég ekki í Jiessa sveit fyrr en 25 árum síðar og þá liafði Jrað gerst, að miklar bætur höfðu orðið á samgöngumálunum. Við skulum hugsa okkur að |>eim pen- ingum sem þarna voru lagðir í sam- neyslu við að byggja upp vegakerfið hefði verið skipt upp á milli bænda. Þeir hefðu 170 vafalaust haft gagn og gaman af pening- unum, en hið félagslega umhverfi hefði ekki breyst og gamauið hefði staðið skamma stund. Samneysla í A-Skaftafells- sýslu hefur lyft lífskjörum fólksins Jiarna í miklu ríkara mæli heldur en gerst hefði, ef menn Iiefðu fengið Jiessa peninga í eigin vasa. Samneyslan er grundvöllur lífskjaranna á íslandi. Framlög til henn- ar þarf að auka, Jdví þannig er verið að leggja grundvöllinn að því að menn geti haft sómasamlega einkaneyslu. Þarna er um að ræða augljósan grundvallarágrein- ing milli okkar og annarra flokka og við verðum að berjast mjög einarðlega gegn þessum sjónarmiðum sem uppi eru í stjórnarflokkunum og hjá vissum aðilum í verkalýðshreyfingunni. RÍKISKAPÍTALIÐ - EINKAKAPÍTALIÐ — Hvernig geta pessar tvœr staðhœj- ingar staðist, annars vegar að hapitalistar d Islandi séu veikir og hins vegar sú staðreynd að það hefur teliist og er lik- lega heimsmet að skerða kjör fólks um 25—30°/o d rúmum tveim drum. Eins vildi ég spyrja um starf okkar i verka- lýðshreyfingunni. Erum við ekki að gera allt of mikið úr styrk verkalýðshreyfing- arinnar? LJ: Þessar andstæður eru íullkomlega skýranlegar. Sannleikurinn er sá, að um leið og einkakapítalið á íslandi er í eðli sínu veikt hafa kapitalísk sjónarmið og kapitalísku öflin, allt of mikil völd í ríkiskapítalismanum á íslandi. Þessi öfl geta notfært sér að þau ráða bankastefn- unni í landinu og raunar öllu ríkisvald- inu. Yfirráðin yfir Reykjavík, Jrar sem

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.