Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 26

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 26
við atvinnurekendur að þessu leyti, þó að grundvallarmunur sé á sjónarmiðum Alþýðubandalagsins og þeirra varðandi rekstrarform og margt annað í sambandi við tilgang rekstursins. SAMNEYSLA - EINKANEYSLA MK: Það er eitt atriði sem mig langar að víkja að í þessu sambandi. Oft eru uppi deilur í j^jóðfélaginu um Jrað hvern- ig eigi að skipta tekjunum á milli einka- neyslu annars vegar og samneyslu hins vegar. Það er stefna núverandi ríkis- stjórnar að draga eigi úr samneyslu og reynt að rökstyðja Jrað með Jdví að fólk geti Joá fengið meiri einkaneyslu. Ég hef því miður heyrt þessi sjónarmið hjá mönnum í verkalýðshreyfingunni, en ég tel að þarna sé um að ræða mjög háska- leg sjónarmið og menn þurfa að gera sér grein fyrir því livað í þessu felst. Þegar ég tala um samneyslu þá er ég að hugsa um almannatryggingar og heilbrigðisþjón- ustu, vegamál, hafnarmál og annað slíkt, og við verðum að gera okkur Ijóst að framkvæmdir á þessu sviði eru grund- völlur lífskjaranna. Þegar ég kom heim eftir stríð ferðaðist ég í mánuð um A-Skaftafellssýslu. Þá var Jrannig ástand Jrar, að samgöngumál voru í óhemjulegum ólestri, ég þurfti að fara gangandi ogríðandi um sýsluna. Svo kom ég ekki í Jiessa sveit fyrr en 25 árum síðar og þá liafði Jrað gerst, að miklar bætur höfðu orðið á samgöngumálunum. Við skulum hugsa okkur að |>eim pen- ingum sem þarna voru lagðir í sam- neyslu við að byggja upp vegakerfið hefði verið skipt upp á milli bænda. Þeir hefðu 170 vafalaust haft gagn og gaman af pening- unum, en hið félagslega umhverfi hefði ekki breyst og gamauið hefði staðið skamma stund. Samneysla í A-Skaftafells- sýslu hefur lyft lífskjörum fólksins Jiarna í miklu ríkara mæli heldur en gerst hefði, ef menn Iiefðu fengið Jiessa peninga í eigin vasa. Samneyslan er grundvöllur lífskjaranna á íslandi. Framlög til henn- ar þarf að auka, Jdví þannig er verið að leggja grundvöllinn að því að menn geti haft sómasamlega einkaneyslu. Þarna er um að ræða augljósan grundvallarágrein- ing milli okkar og annarra flokka og við verðum að berjast mjög einarðlega gegn þessum sjónarmiðum sem uppi eru í stjórnarflokkunum og hjá vissum aðilum í verkalýðshreyfingunni. RÍKISKAPÍTALIÐ - EINKAKAPÍTALIÐ — Hvernig geta pessar tvœr staðhœj- ingar staðist, annars vegar að hapitalistar d Islandi séu veikir og hins vegar sú staðreynd að það hefur teliist og er lik- lega heimsmet að skerða kjör fólks um 25—30°/o d rúmum tveim drum. Eins vildi ég spyrja um starf okkar i verka- lýðshreyfingunni. Erum við ekki að gera allt of mikið úr styrk verkalýðshreyfing- arinnar? LJ: Þessar andstæður eru íullkomlega skýranlegar. Sannleikurinn er sá, að um leið og einkakapítalið á íslandi er í eðli sínu veikt hafa kapitalísk sjónarmið og kapitalísku öflin, allt of mikil völd í ríkiskapítalismanum á íslandi. Þessi öfl geta notfært sér að þau ráða bankastefn- unni í landinu og raunar öllu ríkisvald- inu. Yfirráðin yfir Reykjavík, Jrar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.