Réttur


Réttur - 01.07.1977, Side 49

Réttur - 01.07.1977, Side 49
Víetnam — og gætu, e£ þeir fá að ráða, hleypt af stað stórstyrjöld, ef þeir óttast um völd sín og gróða. Ávörp byltingarmannanna í Petrograd fyrir 60 árurn til alþýðu allra landa um að semja frið og hnekkja því auðmanna- valdi, er kemur stríðunum af stað, á því enn brýnna erindi til mannkyns alls nú en þá. SKÝRINGAR í fyrirsögnina er lánuð úr ljóðlínum Þorsteins Erlingssonar i „Vestmcnn": „Því aflið, sem bylt hcfur öllu hér við og aldirnar skeiðríða lætur" — 1. Hollenski kaþólski rithöfundurinn Pierre van Paassen nefnir fjölmörg dæmi um samstarf Jreirra auðmannastétta, er stóðu í strfði hvor við aðra, bæði um að lengja styrjöldina, til að græða sem mest ;í henni, og gegn uppreisnartilhneigingum hermanna og annarra alþýðii. Eru þessar frá- sagnir cinkum i bók hans „Days of our years", 1939, Garden City, New York. — Þá eru og marg- ar upplýsingar um slíkt í Left-Club-bókinni „Death pays a dividend“ eftir ]>á Fenner Brock- xvay og Frederick Mullally (1944). 2. Svo erfiðlega gekk Lenín að sannfæra miðstjórn flokksins um nauðsyn uppreisnar f nóvember- byrjun, að hann hótaði í bréfi til hennar, rituðu 20. október 1917, úrsögn sinni úr miðstjórninni lil Jiess að hafa frjálsar hendur til árása á hana fyrir að sleppa tækifærinu. (Safnrit Leníns á þýsku: 26. bindi, bls. 63-68.) Þá lét miðstjórnin undan. 3. Þessi harmleikur sósíalismans hefur oft og ýtar- lega verið rökræddur í „Rétti" og skal m. a. minnt á þessar greinar fyrir þá cr íliuga vilja málið ýtarlegar: „Hvert skal stefna", 1956, cinkum kaflinn „Frelsi og ríkisvald", bls. 29-41. „Hvernig gat petta gerst", 1968. „Aldahvörfin miklu", 1967. „Frá Parísarkommúnu til heimsbyltingar", 71. „Sigrast vestrœnn sósialismi á auðvaldsltreppu Evrópu"? 1974. „Sjöunda heimsþingið og sigurinn yfir fasism- anurn", 1976. Ennfremur skal minnt á tvær greinar eftir Lenin í „Rétti" og athuganir er þeim fylgja: „Bréf til flohksþingsins": „Erfðaskrá Lenins" með inngangi. 1970 „Vandamál þjóðernanna eða „sjálfstjórnunar- ácetlunin", 1969. 4. Valdarán fasistanna í Chile er gott dæmi um að- stæður, sem sósíalistisku ríkin ekki geta ráðið við, en flóttamennirnir frá Chile fá hvergi meiri að- stoð en þar. 5. Ágæt bók um þetta efni er: Fred J. Coolt.: Tlie Warfare State. Jonalan Cape, London 1963. 193

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.