Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 49

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 49
Víetnam — og gætu, e£ þeir fá að ráða, hleypt af stað stórstyrjöld, ef þeir óttast um völd sín og gróða. Ávörp byltingarmannanna í Petrograd fyrir 60 árurn til alþýðu allra landa um að semja frið og hnekkja því auðmanna- valdi, er kemur stríðunum af stað, á því enn brýnna erindi til mannkyns alls nú en þá. SKÝRINGAR í fyrirsögnina er lánuð úr ljóðlínum Þorsteins Erlingssonar i „Vestmcnn": „Því aflið, sem bylt hcfur öllu hér við og aldirnar skeiðríða lætur" — 1. Hollenski kaþólski rithöfundurinn Pierre van Paassen nefnir fjölmörg dæmi um samstarf Jreirra auðmannastétta, er stóðu í strfði hvor við aðra, bæði um að lengja styrjöldina, til að græða sem mest ;í henni, og gegn uppreisnartilhneigingum hermanna og annarra alþýðii. Eru þessar frá- sagnir cinkum i bók hans „Days of our years", 1939, Garden City, New York. — Þá eru og marg- ar upplýsingar um slíkt í Left-Club-bókinni „Death pays a dividend“ eftir ]>á Fenner Brock- xvay og Frederick Mullally (1944). 2. Svo erfiðlega gekk Lenín að sannfæra miðstjórn flokksins um nauðsyn uppreisnar f nóvember- byrjun, að hann hótaði í bréfi til hennar, rituðu 20. október 1917, úrsögn sinni úr miðstjórninni lil Jiess að hafa frjálsar hendur til árása á hana fyrir að sleppa tækifærinu. (Safnrit Leníns á þýsku: 26. bindi, bls. 63-68.) Þá lét miðstjórnin undan. 3. Þessi harmleikur sósíalismans hefur oft og ýtar- lega verið rökræddur í „Rétti" og skal m. a. minnt á þessar greinar fyrir þá cr íliuga vilja málið ýtarlegar: „Hvert skal stefna", 1956, cinkum kaflinn „Frelsi og ríkisvald", bls. 29-41. „Hvernig gat petta gerst", 1968. „Aldahvörfin miklu", 1967. „Frá Parísarkommúnu til heimsbyltingar", 71. „Sigrast vestrœnn sósialismi á auðvaldsltreppu Evrópu"? 1974. „Sjöunda heimsþingið og sigurinn yfir fasism- anurn", 1976. Ennfremur skal minnt á tvær greinar eftir Lenin í „Rétti" og athuganir er þeim fylgja: „Bréf til flohksþingsins": „Erfðaskrá Lenins" með inngangi. 1970 „Vandamál þjóðernanna eða „sjálfstjórnunar- ácetlunin", 1969. 4. Valdarán fasistanna í Chile er gott dæmi um að- stæður, sem sósíalistisku ríkin ekki geta ráðið við, en flóttamennirnir frá Chile fá hvergi meiri að- stoð en þar. 5. Ágæt bók um þetta efni er: Fred J. Coolt.: Tlie Warfare State. Jonalan Cape, London 1963. 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.