Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 58

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 58
Yfirdrottnunartilhneiging Reykjavík- urauðvaldsins kemur fyrst og fremst fram í því að Vinnuveitendasarnband íslands reynir að liafa öll fyrirtæki dreifbýlisins innan sinna vébanda og geta þannig í vinnudeilum knúð þau til að stöðva rekstur sinn. Oft eru verkföll í vissum dreifbýlisbæjum einskonar verkfall gegn sjálfum sér og verkbann oft einskonar til- ræði bæjarfélags við bæjarbúa. Öll atvinnufyrirtœki dreifbýlisins œttu að hafa sín eigin sjálfslæðu samtök og alls ekki lúta Reykjavíkurvaldi Vinnu- veitendasambandsins. — Sameiginlegir hagsmunir verkafólks í dreifbýlinu og þessara — meira eða minna opinberu fyrirtækja — eru slíkir að miklu auðveld- ara er að ná samkomulagi um kaupgjald þar, en við Vinnuveitendasamband ís- lands. Og það myndi gera slíka samninga enn auðveldari, að verkafólk fengi fulltrúa í stjórn fyrirtækjanna og gæti jiannig alveg fylgst með rekstri þeirra. IJað er vitanlegt, að j)að ábyrgðarlausa braskaravald, sem nú ræður ríkjum á ís- landi, stefnir að jiví að auka það, sem það kallar „einkarekstur", — sem felst raunverulega í jiví að ríki og ríkisbankar séu látnir setja fæturna undir ýmsa smá- braskara, sem síðan reyna að gera sig að herrum, jafnvel harðstjórum, á jreim stöðum út um land, Jrar sem fólkið hefur alla aðstöðu til þess að efla sitt sjálfs- bjargarjyjóðfélag og láta ekki ábyrgðar- lausa braskara komast þar til valda. Þetta þurfa bæði samtök alls launa- fólks og þeir flokkar, er því fylgja, að at- huga vel og þróa og jrroska það samstarf og sjálfstæði almennings, sem í slíku sjálfsbjargarjrjóðfélagi væri eðlilegast. En hvað með Reykjavíkursvæðið (Reykjavík og Reykjanes)? Þar er samankomið allt há-auðvald landsins, einkaatvinnurekstur kapítalista í náinni samvinnu við verslunarauðvald- ið, — afturhaldssamasta hluta íslenskrar burgeisastéttar, sem lengst af hefur ráðið ferðinni (undantekningin er nýsköpunar- tímabilið 1944—’47, þegar verkalýður og útgerðarvaldið lagði sameiginlega grund- völl að lífskjarabyltingunni á fslandi við fullan fjandskap verslunarauðvalds- ins). Og nú er þessi hættulega samsteypa afturhaldsins, — undir kjörorðinu um „frjálst framtak og frjálsa verslun“, — að svipta jrjóðina elnaliagslegu sjálfstæði með erlendri skuldasöfnun. En Reykjavíkurauðvaldið er um leið viðkvæmasti — og jrar af leiðandi veikasti — aðilinn í beinni stéttabaráttu við verkalýðinn. Lokun Reykjavíkurhafnar, stöðvun bensínsölunnar o. s. frv. hefur alltaf sýnt sig að vera Jrau beittu vopn reykvísks verkalýðs, sem tryggðu sigur allrar alþýðu í sjálfri launabaráttunni. Af jæssu hefur Reykjavíkurauðvaldið lært. Það stendur ekki lengur í sex vikna stríði eins og 1955, jiað reynir ekki leng- ur gerðardómslög eins og 1942. Það lætur bara flokka sína fella gengið á Aljringi eða í ríkisstjórn sinni: beitir m. ö. o. á- byrgðarlausari vopnum í stéttabaráttunni en nokkur ljorgaraleg ríkisstjórn í Evr- ópu annars gerir af slíku tilefni. Með Jressum aðferðum flytur Reykja- víkurauðvaldið stéttabaráttuna algerlega útaf „faglega" sviðinu og inn á hið póli- tíska svið. Og það verður allur verkalýður og allt starfsfólk að gera líka, ef sigra skal, en standa ekki í 30 ára hjaðningavígum sem hingað til. Á Reykjavíkursvæðinu er 62% alls verkalýðs í Alþýðusambandinu (29.000 202
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.