Réttur


Réttur - 01.10.1979, Page 10

Réttur - 01.10.1979, Page 10
ODD STORSÆTER: Ur safnkaflanum „Umhverfið og vinnu-umhverfið" ÆTT I. Afi vann í Christiania Portland sementsverksmiðjunni á Slæmastað í Osló. Hann kom heim úr vinnunni með þunn launaumslög og ólæknandi bronkítis. A hverju kvöldi hóstaði liann upþ grágulu slími. ,,Þetta er sement sem ég stal í vinnunni,“ sagði afi og spýtti í vaskinn. Amma grét og bað hann færa þetta í tal við verkstjórann. Eftir samtal við verkfrœðinginn fékk hann hálfan mjólkurlítra á dag frá fyrirtækinu. „Það bindur rykið,“ útskýrði verkfræðingurinn sem var þýskur og af fínni ætt. „Þarna sjáið þið, samningar eru til góðs“ sagði afi og hélt áfram að liósta. 210

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.