Réttur


Réttur - 01.10.1979, Qupperneq 12

Réttur - 01.10.1979, Qupperneq 12
En mjólk í maga lœknar ekki ryk i lungum. Þar kom að afi var se?idur á sjúkrahús. Hann lá á stórum, hvítum koddum og barðist við að anda. Ég var heppinn“ — heyrðist ?indan sœngimii. „Ég fékk bara asma — þeir sem vimia í kalkinu fengu silikosis Hann hélt að mjólkin hefði bjargað sér og dó, scell í sinni trú á góða kapítalista og einn og sama himin fyrir arðræningja og arðrœnda. II. Þegar afi dó fluttum við suður. „Ég vil ekki selja sementsauðvaldinu heilsu ?nína“ sagði pabbi. Ha?in fékk vinnu í Falconbridge nikkeliðjunni. Hann stritaði í reyk og gufu til að halda lífi í fjölskyldunni. Sne??ima fékk hann grun um að mkkelgufa gceti verið hcettuleg. „Aðeins ef þú reykir“ — sagði lceknir fyrirtcekisins. Og pabbi slökkti í sígarettunni. „Ekki ef þú dreltkur mjólk — ?njólk er ??ióteitur“ sagði verkstjórinn. Og pabbi fór að þa?nba ?njólk. Þegar hann fékk bronkítis og stiflaðar ennisholur var honum sagt að drekka meiri mjólk og taka lýsi með. Mörgum á?'um seinna ko?nst lœknirinn að því að hann var ?neð krabbamein í ennisholunum. Þá reiddist pabbi og sagði: „Hvernig héld?i lœknirinn og verkstjórinn að ég gceti troðið ?njólk inn í ennisholurnar? Átti ég að standa á höndrnn meðan ég drakk? 212

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.