Réttur - 01.10.1979, Side 14
Haviariðjan þolcli ekki að fólk tœki upp baráttu
gegn nauðungarsnússi í vinnutíma.
í varnarstarfinu er því um tvœr aðjerðir að rœða:
fyrri aðferðin er að brosa, hneiga sig og
vinna með eigendum auðsins.
Þá lendir þú á sjúkrahúsi með ónýt lungu og
fcerð blóm þegar þú deyrð.
Hin aðferðin er að hœtta að brosa, kreppa hnefann
og skera ufyp herör gegn heilsuspillandi vinnustöðum og
heilsuspillandi atvinnurekendum.
Borgardómur Stavanger styður fyrri aðferðina.
Þúsundir verkamanna hafa valið hina síðari.
Styðjið verkamennina í Hamariðjunni!
Umhverfisvernd í þágu verkalýðsstéttarinnar!
Ingibjörg Haraldsdót t ir
þýddi.
E F T I R M Á IA
IJM KVÆBIB OG MYNBINA
Kvæði þctta er tekið upp úr bókinni „natur & sam-
fund“ (náttúran og þjóðfélagið), sem er samsafn
greina, kvæðu og hvers konar umræðna um meng-
unina, kjaruorkuna og öll Jtau vandamál mann-
félagsins, sem standa í sambandi við |>essi fyrir-
Itrigði. Eliiið er valið af Jreim Jörgen Fastrup,
Uffe Geertsen og Hans l’cdersen, en danska dönsku-
kennarafélagið sér á vegum Gyldendal-félagsins urn
útgáfuna.
Kvæðið er í kaílanum um „Umhverfið og vinnu-
umhverfið." — A Jiað vissulega erindi til okkar
einmitt þcgar áróður fyrir hættulegri erlendri stór-
iðju er rekinn af miklum ákafa af voldugum aðilj-
um. Kvæðið er varnaðarorð, sem menn vissulega
ættu að laka eftir.
Myndin, sem hér fylgir með, fylgir einnig kvæð-
inu í hinni dönsku bók. Og ljóðið Jiýska, sem letrað
er yfir verksmiðjureyknum, er táknrænt fyrir hug-
sjón sósíalismans í upphali aldarinnar, Jiýtt þannig
á íslensku:
„Bræður, til ljóss og til lausnar
Iaðar oss heillandi sýn.
Fögur mót fortíðar myrkrum
framtíðin ljómandi skín."
Svo var sungið í hinni vfgreifu verkalýðshreyfingu
forðum. En auðvaldið er enn ekki sigrað. Þvert á
móti verður hættan af Jtví æ voðalegri. Eiturmckk-
ir úr verksmiðjum Jiess eitra loftið — ltka hreina
loftið, sem við áttum á íslandi — og eigum víða
enn. Úrgangurinn úr slóriðju Jiess cyðileggur árnar.
Áróður Jtess mengar hugsun mannanna, svo Jicir sjá
ekki hver liætta er á ferðum. Kjarnorkuvopn auð-
valdsins eru Jregar næg til að útrýma öllu lífi á
jörðinni — máske rotturnar einar lifi af.
Það er mál að linni.
Bandaríkin spyrja ekki íslendinga hvort Jjcír hafa
flugvélar með kjarnorkuvopnum hér — og í Evrópu
ætla |>au að knýja fram margföldun kjarnorkuvíg-
búnaðar.
Hve lengi á ísland að vera með á Jressari hel-
göngu?
214